Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
15:40 Góðan daginn kæru lesendur. Textalýsing frá Íslandsmótinu í póker hefst um leið og mótið hefst. 16:36 Styttist í mótið, sit n go sattelite í gangi. Möguleiki á fleirum ef sé áhugi. 17:02 Örlítil seinkun þar sem er verið að klára afgreiða fjölda spilara inní mótið. Vonandi komið af stað eftir tíu mínútur. 17:22 Biðjumst […]
Íslandsmótið í póker 2017 – Umfjöllun Sunna formaður, Maggi BÖ fréttaritari og Snapchat/Póker goðsögnin Djaniel Már skelltu sér í heimsókn í Brennsluna á FM957. Smellið á hnappinn hér fyrir neðan og njótið. [sc_embed_player fileurl=”https://pokersamband.is/wp-content/uploads/2017/10/Brennslan-12-10-17.mp3″]
Vefur Pókersambandins fer í loftið. Það er okkur mikill heiður að segja frá því að glærnýr vefur okkar hefur verið tekinn í notkun þar sem mögulegt er að skrá sig í mót og greiða mótsgjald. Vonin er að við getum nýtt okkur þennan vettvang til þess að miðla upplýsingum um íþróttina okkar og efla […]
Góðan daginn, Maggi Bö heilsar hér eftir stutta stund hefst íslandsmótið í PLO2017.
Aðalfundur Pókersambands Íslands verður haldinn á höfuðborgarsvæðinu þann 6. apríl næstkomandi. Nánari stað- og tímasetning verður auglýst síðar. Áhugasamir um stjórnarstörf fyrir Pókersambandið eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna það á netfangið pokersamband@pokersamband.is.206-189-28-253.islandsvefir.is þar sem nánari upplýsingar verða svo veittar í kjölfarið. Góðar stundir 🙂
Íslandsmótið í Omaha verður haldið á pókerklúbbnum Magma, Ármúla nú um næstu helgi. Mótið verður sett á laugardaginn kl 16:00 og verður spilað til þrautar þann daginn. Þátttökugjald er 30.000 kr en af því fara 4.000 kr í mótsgjald og kostnað. Gjafarar verða á öllum borðum en að mestu sitja 6 spilarar við hvert borð. […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is