Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Góðan daginn, Maggi Bö heilsar hér eftir stutta stund hefst íslandsmótið í PLO2017.
Aðalfundur Pókersambands Íslands verður haldinn á höfuðborgarsvæðinu þann 6. apríl næstkomandi. Nánari stað- og tímasetning verður auglýst síðar. Áhugasamir um stjórnarstörf fyrir Pókersambandið eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna það á netfangið pokersamband@pokersamband.is.206-189-28-253.islandsvefir.is þar sem nánari upplýsingar verða svo veittar í kjölfarið. Góðar stundir 🙂
Íslandsmótið í Omaha verður haldið á pókerklúbbnum Magma, Ármúla nú um næstu helgi. Mótið verður sett á laugardaginn kl 16:00 og verður spilað til þrautar þann daginn. Þátttökugjald er 30.000 kr en af því fara 4.000 kr í mótsgjald og kostnað. Gjafarar verða á öllum borðum en að mestu sitja 6 spilarar við hvert borð. […]
Við byrjum 2016 af krafti hjá PÍ með tveimur stórmótum í upphafi árs. Annars vegar er það Íslandsmótið í Omaha 2015 sem haldið verður á pókerstaðnum Magma í Lágmúla þann 23. jan n.k. en hinsvegar er það Stórbokki 2016 en hann verður haldinn á Grand Hótel þann 6. febrúar n.k. Nánari upplýsingar munu berast hér […]
Góðan daginn, Magnús Valur Böðvarsson heilsar frá Borgarnesi en hér fer fram bein textalýsing frá íslandsmótinu í póker. 13:50 Nú eru rétt rúmar þrjár klukkustundir í að Íslandsmótið í póker hefjist. Spilarar eru byrjaðir að koma einn og einn. Salurinn er orðinn klár og allt að verða tilbúið. Mótið hefst stundvíslega klukkan 17:00 […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is