Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Íslandsmótið í PLO (Pot-limit Omaha) fór fram á Casa í gær, laugardaginn 12. maí 2018. Þátttakendur voru 14 talsins og var þátttökugjald kr. 30.000. Sigurvegari mótsins varð Halldór Már Sverrisson og hlaut að launum kr. 171þús auk verðlaunagrips og nafnbótarinnar Íslandsmeistari í PLO 2018. Í öðru sæti varð Kári Sigurðsson með kr. 101þús og í […]
Þá er starf nýrrar stjórnar og mótanefndar loksins að komast á skrið og liggur nú fyrir mótadagskrá fyrir árið 2018. Við viljum biðjast velvirðingar á þeirri töf sem hefur orðið á að kynna dagskrána en hún er eftirfarandi (þátttökugjald innan sviga): 12.maí Íslandsmót í PLO – (kr. 30.000) 7.-9. júní Smábokki – (kr. 20.000) 1. […]
Ársþing Pókersambands Íslands var haldið laugardaginn 24.mars sl. að CenterHotel í Þingholtsstræti og var metmæting á þingið að sögn þeirra sem til þekktu en alls mættu 6 félagsmenn á þingið 😉 (auk nokkurra sem fylgdust með beinni útsendingu). Það er vonandi til marks um aukinn áhuga á að taka þátt í störfum sambandsins og óvenju vel tókst […]
Íslandsmótið í póker fór fram dagana 20.-22. október sl. í Hótel Borgarnesi og var lokaborðið leikið viku síðar hjá Hugaríþróttafélagi Reykjavíkur í Síðumúla. Leik lauk um kl. 3:20 aðfararnótt sunnudags og var það Ísak Atli Finnbogason sem stóð uppi sem sigurvegari og hlaut að launum kr. 1.427.000 auk glæsilegra verðlaunagripa, bæði armband og bikar til […]
Góðann daginn kæru lesendur. Lokaborðið frá Íslandsmótinu í póker hefst kl:13:00 Því miður var ekki hægt að hafa beina útsendingu á facebook líkt og í fyrra. 11:50 Sætaskipan á lokaborðinu klár. Hafsteinn Ingmundarson 82.000 Guðmundur Helgi Ragnarsson 250.800 Jón Freyr Hall 72.700 Sigurður Dan Heimisson 251.000 Ingvar Óskar Sveinsson 447.000 Einar Már Þórólfsson 318.400 Ísak […]
Já góðan daginn kæru lesendur. Dagur 3 er hafinn 12:03 Dagurinn byrjaður ætla koma með chipcount: Anika Mai 42.500 Einar Eiríksson 43.000 Brynjar Bjarkason 176.000 Hafsteinn Inigmundarsson 131.800 Ísak Finnbogason 398.000 Eysteinn Einarsson 113.000 Borð 2 Garðar Geir Hauksson 314.000 Jón Freyr Hall 157.700 Haukur Már Böðvarsson 84.700 Guðmundur Helgi Ragnarsson 151.200 Jóhann Klemenz […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is