Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Ársþing PSÍ var haldið í dag, sunnudaginn 3.febrúar 2019, og fór það fram í Kornhlöðunni á veitingastaðnum Lækjarbrekku. Ný stjórn sambandsins var kjörin á þinginu og skiptir hún þannig með sér verkum: Már Wardum, formaður Jón Ingi Þorvaldsson, gjaldkeri Einar Þór Einarsson, ritari Ingi Þór Einarsson, varamaður Ívar Örn Böðvarsson, varamaður Í mótanefnd voru kjörnir: […]
Aðalfundur Pókersambands Íslands 2019 verður haldinn í Kornhlöðunni á veitingastaðnum Lækjarbrekku, sunnudaginn 3.febrúar kl. 16:00. Dagskrá verður skv. 6. grein laga sambandsins sem finna má hér á vef PSÍ. Við hvetjum alla félasgmenn til þess að mæta á fundinn og gefa kost á sér í stjórn og nefndir eða í önnur verkefni á árinu. Hlökkum […]
Íslandsmótið í net-póker fór fram sunnudaginn 16. desember 2018. Alls tóku 50 keppendur þátt í mótinu sem fram fór á PartyPoker. Þátttökugjald var €88 (€80+8) og var því heildarverðlaunafé €4000 eða ca. 555þús ISK á gengi dagsins og unnu 7 efstu til verðlauna. Mótið hófst kl. 19:00 að íslenskum tíma og stóð yfir í rétt […]
Því miður var ekki hægt að koma því við að halda online ÍM 2.des eins og til stóð skv. mótadagskrá. En það verður þess í stað haldið sunnudaginn 16. desember kl. 19:00. Mótið fer fram á PartyPoker og verður þátttökugjald €88 (€80+8). Leikin verða 12 mín. level og ekki verður hægt að kaupa sig aftur inn […]
Íslandsmótinu í póker 2018 var að ljúka um kl. 19:00 í kvöld. Það var Ívar Örn Böðvarsson sem bar sigur úr býtum og hlýtur að launum 1.150.000 í verðlaunafé. Í öðru sæti varð Sævar Ingi Sævarsson með 790.000 í verðlaunafé og í því þriðja varð Aðalsteinn Jóhann Friðriksson með 520.000. Heildarlista yfir þátttakendur og verðlaunahafa […]
Íslandsmótið í póker 2018 verður haldið að Hótel Völlum, Hafnarfirði, dagana 5.-7.október. Mótið hefst kl. 17 á föstudeginum, á laugardeginum verður spilað þar til 9 manna lokaborð stendur eftir og lokaborðið verður síðan leikið til enda á sunnudeginum. Sjá strúktúr og dagskrá hér. Þátttökugjald er kr. 60.000 og skráning er hafin hér á vef PSÍ. Skráið ykkur […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is