Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Íslandsmótinu í Pot-Limit-Omaha lauk um miðnættið í gærkvöldi. Það var Gunnar Árnason sem bar sigur úr býtum eftir mikla baráttu við Guðjón Heiðar Valgarðsson sem endaði í öðru sæti. Þegar þeir voru tveir eftir hafði Guðjón yfirgnæfandi forystu með 20x stærri stakk, 800k á móti 40k, en Gunnar náði að saxa á forskotið og hafði […]
Íslandsmótið í PLO verður fyrsta mótið á haustdagskránni hjá PSÍ. Mótið fer fram laugardaginn 7.september og er það viku fyrr en áður hafði verið gefið út í mótadagskrá ársins. Mótið hefst kl. 14:00 og fer fram í sal Hugaríþróttafélagsins í Síðumúla. Þátttökugjald er kr. 30.000 (27k+3k) og verður að þessu sinni boðið upp á eitt […]
Stórbokkinn fór fram laugardaginn 18.maí 2019. Þátttökugjald var 120þús kr, alls tóku 17 þátt í mótinu og keyptu sig samtals 21 sinnum inn en það var hægt að kaupa sig aftur inn í mótið ótakmarkað fyrir 100þús kr. Mótið var haldið í samstarfi við Lækjarbrekku þar sem þátttakendur nutu afbragðs þjónustu og matar. Það var […]
Stórbokkinn hefur verið galamót íslensku pókersennunar í gegnum tíðina og verður engu til sparað þetta árið. Spilað verður í glæsilegu húsnæði Lækjarbrekku þann 18. maí nk. (Ath. breytta dagsetningu frá áður útgefinni mótadagskrá). Innifalið í verði er sérvalin 3ja rétta Stórbokka matseðill. Mótið verður allt hið veglegasta. Spilað verður lokaborð á sérsmíðuðu borði og verða […]
Það var Sævar Ingi Sævarsson sem hreppti titilinn Smábokkinn 2019 og 319.000 í verðlaunafé. Í öðru sæti varð Tomasz Kwiatkowski og í því þriðja Mindaugas Ezerskis. Þeir 9 efstu sem komust á lokaborðið skiptu verðlaunafénu á milli sín og hér að neðan má sjá hvernig 9 efstu sætin röðuðust. Alls tóku 59 einstaklingar þátt í […]
Það voru alls 69 skráningar sem bárust á Smábokkann 2019, 30 á degi 1a og 39 á degi 1b. Þar af voru 10 sem léku báða dagana, þannig að það voru alls 59 einstaklingar sem tóku þátt. Prizepoolið endar í 1.212.000 kr. og verður það kynnt í upphafi dags 2 á morgun hvernig það mun […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is