Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Það voru 53 sem mættu til leiks á Smábokka sem hófst kl. 18:00 föstudaginn 6.júní. Endurkaup voru 25 talsins og verðlaunapotturinn endaði í 1.989.000 og við námundum hann upp sléttar 2.000.000 og verður honum skipt á milli 9 efstu sætanna. Kostnaðarhlutfall mótsins er 15%. 25 komast áfram á dag 2 og er staða þeirra eftirfarandi […]
Við hófum Midnight Sun Poker hátíðina með látum í kvöld með Coolbet Mystery Bounty mótinu. 38 mættu til leiks og voru endurkaup 17 talsins og endaði hvor verðlaunapottur fyrir sig í 935.000. Tveir veglegir aukavinningar voru einnig í pottinum, €1600 pakki á Coolbet Open í boði Coolbet og 150.000 miði á Stórbokka. Það var Sigurður […]
Bræðingur var haldinn í annað sinn nú í vikunni. Mótið hófst á Coolbet sl. sunnudag þar sem leikið var niður í 9 manna lokaborð og hélt mótið síðan áfram í sal Hugaríþróttafélagsins nú í kvöld þar sem lokaborðið var leikið til enda. Það var Jesper Sand Poulsen sem stóð uppi sem sigurvegari eftir dágóða heads-up […]
Bræðingur 2025 hófst í kvöld með net-hlutanum þar sem leikið var niður í 9 manna lokaborð. Alls tóku 40 manns þátt í mótinu og voru endurkaup 21 talsins og prizepoolið endaði í €2775 sem námundast í slétt 400.000 kr. og verður skipt á milli 5 efstu sætanna. Lokaborðið fer fram í sal Hugaríþróttafélagsins miðvikudaginn 4.júní […]
(For information in English, click here) Þetta árið sláum við í fyrsta sinn saman þremur mótum sem hafa verið á mótadagskránni, Bræðingi, Smábokka og Stórbokka og gerum úr því 5 daga pókerhátíð með nokkrum hliðarmótum. Bræðingur hefur aðeins einu sinni verið haldinn áður en í því móti bræðum við saman net-póker og live póker í […]
Coolbet bikarnum 2025 lauk sunnudaginn 16.mars með lokaborði 9 efstu í stigakeppninni. Það var Axel Hreinn Steinþórsson, a.k.a. AxelHreinn sem bar sigur úr býtum en hann byrjaði lokaborðið með rétt u.þ.b. meðalstakk. Axel Hreinn hefur lítið látið sjá sig á live mótum en hann birtist þeim mun oftar á mótum á netinu. Þetta er í […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
info@pokersamband.is