Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Við hófum Íslandsmótsvikuna með látum á miðvikudag með Super Bounty móti með glæsilegum aukavinningum. 50 mættu til leiks og voru endurkaup 25 talsins og endaði verðlaunapotturin í 1.050.000 og einnig var 20K bounty á hverjum leikmanni þannig að bounty potturinn var í heild 1.500.000. 9 veglegir aukavinningar voru einnig í pottinum, €1600 pakki á The […]
Síðastliðin 5 ár hefur PSÍ sett það sem skilyrði að mótsstjórar á mótum á vegum PSÍ hafi náð prófi hjá Tournaments Directors Association og hingað til hefur mátt telja á fingrum annarrar handar þá sem hafa tekið prófið og því hefur mótsstjórn hvílt á fárra herðum um árabil. Nú erum við að gera átak í […]
(Information in English below) Íslandsmótið í póker 2025 verður haldið dagana 5.-9. nóv. og mun það fara fram í sal Hugaríþróttafélagins, Mörkinni 4. (Google Maps link) Dagur 1 verður leikinn í tvennu lagi líkt og undanfarin ár, dagur 1a fimmtudaginn 6. nóv. og dagur 1b föstudaginn 7. nóv. Leikur hefst kl. 18:00 báða dagana. Dagur […]
Örn Árnason (Orninn) vann sigur á Íslandsmótinu í net-PLO (Pot-Limit-Omaha) sem fram fór á Coolbet á sunnudagskvöld og lauk kl. 22:29. Örninn er íslenskum pókeráhugamönnum að góðu kunnur og hefur verið fastagestur á flestum mótum á vegum PSÍ á undanförnum árum og hann sópaði t.a.m. til sín flestum vinningum á Coolbet Mystery Bounty upphitunarmótinu fyrir […]
Guðjón Ívar Jónsson (GoodEvening) vann sigur á Íslandsmótinu í net-póker sem fram fór á Coolbet nú í kvöld og lauk kl. 00:13. Guðjón kom inn á lokaborðið með næststærsta stakkinn en lenti í miklum rússibana þegar leið á lokaborðið og var lengi vel með minnsta stakkinn þegar þrír til fjórir voru eftir. Þegar heads-up leikurinn […]
Íslandsmótið í net-póker hefst kl. 18:00 sunnudaginn 31.ágúst og verður haldið á Coolbet! Þátttökugjald er €200 og ekki er boðið upp á re-entry (freezout). Undanmót hafa verið alla sunnudaga kl. 20:00 og auka FREE-buy undanmót verða haldin á laugardag kl. 20:00 og á sunnudag kl. 16:00. Einnig verður haldið ÍM í net-PLO og fer það […]

Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
info@pokersamband.is
