Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Stjórn PSÍ hefur verið að leita leiða til þess að koma mótahaldi á vegum sambandsins í gang aftur í samræmi við gildandi reglugerð um sóttvarnir og vonir standa enn til þess að hægt verði að halda Íslandsmót fyrir 2020 áður en við skiptum um gír og skipuleggjum mótadagskrá fyrir 2021. Staðan er hins vegar ennþá […]
Nú er þokkalegt útlit fyrir að mótahald geti hafist að nýju í samræmi við þá reglugerð sem tók gildi í dag, 13.janúar. Verið er að kanna möguleika á að halda ÍM fyrir 2020 og verða nánari upplýsingar um það sendar út innan fárra daga. Sóttvarnarreglur PSÍ hafa verið uppfærðar til samræmis við reglugerðina og þær […]
Íslandsmótið í net-PLO var haldið í fyrsta sinn í nokkur ár og lauk því rétt í þessu eftir tæplega fjögurra klukkustunda leik. Þátttakendur voru 21 talsins og keyptu sig samtals 37 sinnum inn í mótið en boðið var upp á tvö re-entry. Prizepool fór í €2590 og skiptist á milli þeirra 6 efstu sem komust […]
Íslandsmótinu í net-póker (NLH) var að ljúka kl. 23:40 og það var Daníel Pétur Axelsson sem stóð uppi sem sigurvegari og hlaut að launum €2330 eftir tæplega 6 klst. leik. Í öðru sæti varð Piotr Wojciechowski með €1529 og í því þriðja Atli Þrastarson með €1092. Heildarverðlaunafé var €7280 og skiptist það á milli 8 […]
Íslandsmótið í net-póker (NLH) fer fram sunnudaginn 29.nóvember og hefst kl. 18:00. Þátttökugjald er €150 og verður mótið með freezout fyrirkomulagi. Skráningarfrestur í mótið verður til ca. 20:30. Íslandsmótið í net-PLO fer fram sunnudaginn 6. des. og hefst einnig kl. 18:00. Þátttökugjald er €75 og verður boðið upp á tvö re-entry. Skráningarfrestur verður til ca. […]
Nú er þegar orðið ljóst að ekki verði búnar að skapast aðstæður til þess að halda ÍM í lok nóvember og næsta skref er því að skipta yfir í plan C og stefna að því að ÍM 2020 verði haldið í lok janúar. Við gerum því hlé á undanmótum fyrir ÍM og skiptum um fókus […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is