Pókerfréttir
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Viðburðir // Mót // Fundir // Fróðleikur // Íslenskir spilarar erlendis
Guðmundur Auðun Gunnarsson stóð uppi sem sigurvegari á Íslandsmótinu í póker sem lauk um kl. 20 í kvöld en leikur á lokaborðinu hafði þá staðið í u.þ.b. 6 og hálfa klukkustund. Agnar Jökull Imsland Arason varð í öðru sæti og Hjörtur Atli Guðmundsson í því þriðja. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2017 sem Guðmundur […]
Þá er degi 2 lokið á ÍM í póker 2021 og það liggur fyrir hvaða 9 leikmenn hefja leik á lokaborði á degi 3 sem hefst á morgun, sunnudag kl. 13:00. Það er Már Wardum, formaður PSÍ, sem hefur forystu eftir dag 2 og byrjar lokaborðið með tvöfaldan meðalstakk. Fyrsta level sem leikið verður á […]
Íslandsmótið í póker hófs á fimmtudag kl. 17 og nú á miðnætti lauk degi 1b. Fjöldi þátttakenda á degi 1a var 39 og síðan bættust 51 við á degi 1b. Heildarfjöldi þáttttakenda er því 90 þetta árið. Verðlaunafé á mótinu er samtals 5.800.000 og mun skiptast á milli 15 efstu sæta með 1.300.000 fyrir fyrsta […]
Íslandsmótið í póker 2021 verður haldið dagana 4.-7. nóv. og mun það fara fram í sal Póker Express að Nýbýlavegi 8, Kópavogi. Dagur 1 verður leikinn í tvennu lagi líkt og síðast, dagur 1a fimmtudaginn 4. nóv. og dagur 1b föstudaginn 5. nóv. Leikur hefst kl. 17:00 báða dagana. Dagur 2 hefst síðan kl. 13:00 […]
Það var Magnús Valur Böðvarsson (MagnusValue) sem hreppti sigur í Coolbet bikarnum sem var að ljúka rétt í þessu og fær að launum glæsilegan pakka á Coolbet Open sem fram fer í nóvember í Tallinn, Eistlandi. Daníel Pétur Axelsson (Danzel79) sem varð í öðru sæti fær sama pakka, en Daníel var með yfirburðastöðu eftir stigakeppnina […]
Ívar Örn Böðvarsson gerði sér lítið fyrir og vann sigur á Smábokka 2021 sem var að ljúka rétt í þessu. Það var Daníel Pétur Axelsson sem endaði heads-up á móti Ívar og tók innan við 10 mínútur að útkljá það einvígi og í þriðja sæti varð Jónas Nordquist. Þetta er annar PSÍ titillinn sem Ívar […]
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is