Bein textalýsing frá Íslandsmótinu í póker. Dagur 2

Góðan daginn kæru lesendur dagur 2 er að hefjast

11:00 Dagur 2 hafinn

Dagur 2 er hafinn. Skal koma með borðaskipan eftir smá stund.

11:06 Pétur Dan út strax á degi 2

Shovaði seinustu 5k sínum með JQ gegn A10 hjá Jóhanni Klemenz og náði ekki að tengjast borðinu.

11:07 Borðaskipan

Borð 1

  1. Haukur Már Böðvarsson
  2. Hafþór Sigtryggsson
  3. Arnar Þór
  4. Steinar Geir
  5. Daníel Már Pálsson
  6. Guðni Rúnar
  7. Einar Eiríksson
  8. Einar Már Þórólfsson

Borð 2

  1. Daníel Pétur Axelsson
  2. Sigurður Dan Heimisson
  3. Steinar Bragi
  4. Ísak Finnbogason
  5. Brynjar Bjarkason
  6. Sævar Valdimarsson
  7. Brynjar Guðmundsson

Borð 3

  1. Gunnar Örn Jóhannsson
  2. Valur Heiðar Sævarsson
  3. enginn
  4. Snorri Sturluson
  5. Jóhann Klemenz
  6. Valdís
  7. Garðar Geir Hauksson
  8. Hrannar Fernandez

Borð 4.

  1. Leon Sucha
  2. Kalmann Caba
  3. Sverrir Karl
  4. Hlöðver Þórarinsson
  5. Guðmundur Helgi Ragnarsson
  6. Sverrir Berg
  7. Anika Mai

Borð 5.

  1. Guðjón Heiðar Valgarðsson
  2. Agnar Jökull
  3. Hlynur Sverrisson
  4. Viktor Helgi Benediktsson
  5. Kári Sigurðsson
  6. Ingvar Óskar Sveinsson
  7. Sigurður Eyberg Guðlaugsson

Borð 6.

  1. Logi Unnarsson Jónsson
  2. Jón Freyr
  3. Ingi Þór Einarsson
  4. Inga poko
  5. Jón Ingi Þorvaldsson
  6. Kristján Bragi Valsson
  7. Sævaldur Harðarson

11:21 Sævaldur og Sverrir fljótir að falla

Sævaldur var allur inn á floppi sem las 10 J Q og Logi Unnarsson Jónsson var eini kallarinn. Sævaldur sýndi  8 9 fyrir floppaða röð. Því miður fyrir hann þá var Logi með AK fyrir hærri floppaða röð. Turn kom 10 river A

Þá datt Sverrir Matthíasson út þegar hann fór allur inn fyrir flopp með Q10 í hjarta gegn A9 í hjarta hjá Kalmanni. Sverrir náði ekki að tengjast borðinu og er dottinn út.

Q10 hh gegn A9 Sverrir Matthíasson, Kalmann.

11:30 Steinar Edduson og Eysteinn komnir inn

Steinar Edduson og fyrrum íslandsmeistarinn Eysteinn Einarsson eru komnir inn í mótið. Það er víst late reg til 16:00 í dag.

11:32 Guðni Rúnar tvöfaldar sig

Fyrrum Elliða leikmaðurinn var að tvöfalda sig. Hann var allur inni með A10 gegn AQ hjá Einari Eiríkssyni á borði sem las A10x K á turn gaf smá svita en Guðni hélt og tvöfaldaði sig.

11:38 Hvar er Danni Már????

Menn eru farnir að hafa áhyggjur af einum okkar ástsælustu spilurum. Danni Már er ennþá ekki mættir. Spurning hvort hann hafi verið í góða heiminum í gær og eigi erfitt með að vakna. Ætlar enginn að vekja drenginn?

11:46 Ísak tvöfaldar sig í gegnum kjaftinn

Ísak Finnbogason var rétt í þessu að tvöfalda sig. Hann og Daníel Pétur Axelsson voru að battla á borði sem las J x x. Spilapeningarnir enduðu inni. Danni “the mouth” var með QQ fyrir yfirpar gegn JJ hjá Ísaki fyrir topp setti. Danni dottinn niður í 13k í vondum málum.

11:51 Another one bites the dust

Sverrir Berg er dottinn út, rétt kom að borðinu þegar hann var að standa upp. Hann hafði haft 1010 gegn K4 í laufi hjá Guðmundi Helga, þeir höfðu farið allir inn á floppinu þar sem Guðmundur Helgi átti þennan bullandi fína litadrátt og að sjálfsögðu kom laufið fyrir Gumma og Sverrir er dottinn úr leik.

11:56 Haukur kjaftar Arnar til að folda

Kom að borði sem las A 2 7 með 2 hjörtum. Haukur hafði bettað og Arnar endurhækkað, Haukur setti Arnar allan inn. Arnar var djúpt hugsi og leit á höndina sína aftur og aftur enda búinn að láta um það bil helming af stakknum sínum í pottinn. Haukur gat ekki hætt að tala til að reyna sannfæra hann um að leggja höndinni og nokkuð ljóst að hann vildi alls ekki kall. Arnar lagði að lokum og sýndi AQ fyrir topp par en Haukur sýndi þó A2 fyrir tvö pör en hann vildi alls ekki kall og var sáttur við pottinn eins og hann var. Haukur Már að byrja daginn ágætlega.

12:00 Kjafturinn er allur

Daníel Pétur Axelsson okkar uppáhalds karakter er dottinn út. Hann hennti seinustu 11k sínum inn með A8 og fékk kall frá Sigga Dan með 99. Danni náði ekki að tengjast borðinu og er dottinn út.

12:14 Hús á móti litaröð

Sá ekki þá hönd en hún var á milli Kára Kongo og Viktors Helga en þá var í borði 88 10 J 8 með þrjá tígla. Kári var með Q9 í tígli fyrir litaröð gegn fullu húsi hjá Viktori. Potturinn varð þó ekki það stór.

12:16 Húsvíkingur að tvöfalda sig

Einar Már Þórólfsson var að tvöfalda sig í gegnum Guðmund Helga. Gummi var opinn í báða enda með Q10 á borði sem las J 9 x gegn AJ hjá Einari Má. Gummi náði ekki að hitta og því tvöfaldaði Einar sig.

12:24 Tveir Jónar og Sunna í rosalegum potti. 

Ég kom að borði sem las Kh 2h 10t Jh 10h. Það var ca 40k í pottinum og Jón Freyr sem hafði leitt pottinn allan tíman ákvað að tékka. Jón Ingi Þorvalds fór allur inn fyrir 24k og Sunna sem kom inní mótið rétt áðan var djúpt hugsi og tankaði í góðan tíma. Ég trúi ekki að ég sé að hugsa um að folda en endar á því að folda. Hún sýndi eftir á Q3 í hjarta fyrir 3d nut lit. Jón Freyr fór í tankinn einnig og mumblaði mér sjálfum sér. “Það sem þú sagðir áðan um að þú færir ekki allinn nema vera með þetta fer dáltið með mig” sagði Jón Freyr enda var Jón Ingi með alveg vel healthy stack. Hann endaði á að folda. 10 á river var ekkert að hjálpa sunnu se hefði átt auðvelda ákvörðun ef eitthvað annað en tía í hjarta hefði sýnt sig.

12:38 Blindahækkun 300/600 ante 75

Blindar hækkuðu fyrir ca korteri uppí 300/600 43 spilarar eftir og avg er 53k

12:39 Blönduós og Dalvík í forystu

Norðurlandið er að gera góða hluti en tveir stærstu mennirnir eru Brynjar Bjarkason frá Blönduósi og Jón Freyr frá Dalvík.

Brynjar Bjarkason 165k

Jón Freyr 130k

Valdís 98k

Hlynur Sverris 100k

Jóhann Klemens 95k

Guðjón Heiðar 95k

Guðmundur Helgi Ragnarsson 88k

Haukur Már Böðvarsson 90k

Siggi Dan 85k

Steinar Bragi 82k

Valur Heiðar Sævarsson 80k

12:53 Danni Már ennþá ZzZzZ

Daníel Már Pálsson er ennþá ekki mættur þó tveir tímar séu búnir af degi 2. Spilararnir á borðinu hans segjast ekki sakna hans sem er vel skiljanlegt.

13:02 “Nú væri gott að vera með drottningar”

Það var skemmtileg hönd í gangi milli Valdísar og Jóhanns Klemenz. Borðið las A Q 2 2. Valdís sem hafði tveim höndum áður verið með drottningar segir ” nú væri gott að vera með drottningar”. Hún bettar svo 4k og Jóhann Klemenz kallar. River er blank. Valdís bettar aftur 4k á river og Klemmi kallar. Valdís sýnir og hvað annað en drottningar QQ fyrir fullt hús.

13:05 3 way allinn og ógeðslegur cooler Vá!!!

Er kallaður á borð 5 þar sem er 3 way allinn preflop. Selfyssingur Siggi Eyberg, Agnar og Kári “kongo” Sigurðsson. Hendurnar rosalegar. Siggi Eyberg með AA, Kári með AK og Agnar með AQ. Floppið rosalegt K K J turn J river blank. Kári tekur tvo spilara út. Ógeðslegt borð og Kári bætir vel við staflann sinn.

13:07 Kristján Bragi í Sunnudagsskapi á laugardegi

Ég kem að borði sem les Qd 3h Kd 4d og spilara peningarnir fara allir inn. Sunna með QQ fyrir toppsett gegn AJdd fyrir flush og royal flushdraw. Sunna nær ekki að fylla uppí á endastrætinu og er úr.

13:13 Vilt kannski frekar vera með AK vs AA þessa stundina

Kem að borði sem las 9h5h7h og actionið mikið milli Brynjars Bjarkasonar og Ísaks. Ísak fer allur inn og Brynjar snapp kallar. Brynjar með AA ekkert hjarta en Ísak með AK með hjarta Kónginn. Turn kom 3c og river 10h. Ísak riverar lit.

13:17 Hús á móti hnetulit

Ég kom að borði sem las 5hQh8hKd5c  potturinn var orðinn frekar stór líklega 35k. Logi “shortstack” Unnarsson Jónsson var allur inn fyrir um 18k og Kristján Bragi Valsson aka mellann á pokerstars var verulega pirraður og sagði að lokum “ég get ekki foldað þessu” en var ekki að elska það að þurfa að kalla. Kiddi með AK í hjarta fyrir hnetulit gegn 88 hjá Loga sem fyllti uppí húsið að endastræti eftir að hafa floppað setti. Logi kominn í fín mál með um 70k en Kiddi er ennþá með 20-30k eftir.

13:27 Gummi rænir af Kongo

Kom að borði sem las Qs 6h Js 3s 5d og slatti af peningum í pottinum. Guðmundur Helgi setur út 18k og Kári kongo hugsar sig vel um kallar. Gummi snýr við 45ss fyrir lit og Kári muckar.

Þá var Steinar Edduson og Sævar Valdimarsson að battla, Sævar lét Steinar allinn sem þurfti góðar mínútur til þess að taka ákvörðun sem endaði með að hann foldaði.

13:44 Smá break. Nýtt level að fara hefjast 400/800 ante 100 Hliðarmót einnig að fara hefjast

Hliðarmótið er 7k bounty mót með leyfilegu rebuy detti maður út á fyrstu 6 levelum.

13:57 Sturlungasaga ekki endurskrifuð

Snorri Sturluson var allur inn með AJ fyrir flopp og fékk kall frá Valdísi með K8.  QJx kom á borðið, turn x river K og Valdís sýgur Snorra út. Það er samt enginn dauði því Snorri getur hoppað beint yfir í hliðarmótið sem er að hefjast.

13:57 Einar styrkir Arnar

Einar Eiríksson ákvað að styrkja Arnar P. Þeir fóru allir inn fyrir flopp. Arnar var með AA gegn A7 hjá Einari sem sagði “ég er bara að styrkja hann” Borðið bauð samt alveg uppá smá svita enda kom 7 á floppið. Önnur 7 lét ekki sjá sig hinsvegar kom A á river f tvö pör hjá Einari en það var ekki gott gegn ásasettinu.

14:03 Ekkert ljón lengur á veginum né mella

Leon var að detta út. Hann fór allur inn yfir hnappahækkun frá Gunnari Erni sem kallaði. Gunnar Örn var með A4 gegn KQ hjá Leon. Gunnar Örn hitti 4 en annars hitti ekkert sem menn þurftu og því Leon dottinn út. Á nákvæmlega sama tíma datt Kristján Bragi Valsson aka mellann en hann var allur inn með AJ gegn A4 hjá Ingu poko. 4 kom á floppið og enginn gosi ákvað að láta sjá sig.

14;05 Leikmenn Hrannast út

Hrannar er dottinn út hann fór allur inn og fékk kall frá bæði Klemma og Valdísi. Borðið rann í gegn og enginn hitti neitt. Jóhann Klemenz sýndi AQ high sem var nógu gott.

Þá datt Viktor Helgi Benediktsson út en hann var allur inn með AJ gegn 77 hjá Guðmundi Helga. Enginn hitti neitt og Viktor datt út. Fjögur knockout á innan við 5 mínútum. Nóg að gerast

14:10 Ottó Marwin vil að spilarar séu duglegri að updeita á twitter.

Hann er allavega að fylgjast vel með.

14:13 Haukur þrjátíuprósentar Arnar út

Haukur Már setti Arnar Smárason allan inn sem kallaði. Arnar með AK gegn A10 hjá Hauki. Lítil tía lét sjá sig á turni og það var nóg gegn Arnari.

14:29 Ísak ekki búinn að átta sig að reyna ekki að bluffa Valdísi

Kom að potti þar sem Ísak setti 12k á river og Valdís snappkallaði með 34 en hún hafði hitt 4 á borðinu sem var bottom par. Það var bullandi gott gegn A5 high hjá ísaki.

14:31 Danna Má update

Daníel Már er búinn að vera þægur í dag og folda öllum höndum dagsins, hann er ennþá ekki mættur.

14:32 Guðni Rúnar getur farið að rúlla í Elliðadalinn

Guðni Rúnar Ólafsson var að detta út. Hann fór allur inn og fékk kall frá Hauki. Haukur er búinn að gera þrjár aðrar tilraunir til að taka hann út og alltaf náði Guðni að tvöfalda sig, í þetta skiptið fór svo ekki. Haukur var með A10 í tígli en Guðni KQ í tígli. Borðið kom J 9 3 allt í hjarta sem gaf auka outs fyrir röð. Turn kom hinsvegar Ás í spaða sem gerði það að verkum að einungis 10 mundi bjarga Guðna. Hún var alls ekki stuðningsmaður Fylkis og lét því ekki sjá sig og Guðni er fallinn úr leik. Hann getur nú einbeitt sér að því að halda áfram í spiladjúsnum.

14:41 Ingi Þór nýjasta fórnarlamb Valdísar

Valdís er gjörsamlega bæði að fá hendur og að spila hverja einustu hönd við borðið. Ingi fór allur inn yfir raise frá henni og Valdís snappkallaði. Ingi spurði “ertu loksins með hönd núna” Já sagði valdís og sýndi AK gegn A9 hjá Inga. Ás kom í borðið en það hjálpaði Inga ekki neitt og Ingi datt út.

Á öðru borði datt Kalmann út en hann átti 5k eftir og fékk kall frá Aniku sem tók hann út. Veit ekki um hendur því miður. Sameining í 4 borð.

14:47 Haddi málari tekur út spilara

Hafsteinn Ingimundarson sem kom seint inní mótið var að taka út Brynjar Guðmundsson. Hendurnar voru AK hjá Hadda gegn AJ og enginn hitti neitt og því AK nóg fyrir málarann.

15:12 Haukur farinn að vera verulega pirraður út í Einar

Haukur og Einar Eiríks hafa verið í svolitlu battli á borðinu og Haukur farinn að vera verulega pirraður eftir að hafa tapað þrisvar sinnum á móti Einari með hátt par 10+ gegn Ax drasli K8 og slíkum höndum.

15:13 Guðmundur Helgi fór illa með Guðjón

Guðmundur Helgi er búinn að vera vel aktífur á borði 5 og að runna vel og fá borgað vel. Áðan floppaði hann 2 pörum gegn Guðjóni Heiðari sem hafði endurhækkað hann fyrir floppið og Gummi kallað með 10 7 off. Hann fékk vel borgað en riverbettið var um 17 k.

15:16 Blindahækkun 500/1000 ante 100

Avg stakkur er 77k eins og er. Ætla fara tékka á stöðu manna.

15:22 Hvað segir þú í dag Hlöðver ……

Hlöðver var að detta út. Fór allur inn með KJ gegn QQ hjá Jóni Frey sem er með skrímslastafla. Hlöðver hitti gosa á floppi en náði ekki að tengjast mið eða endastræti

15:23 Tvær drasl hendur, tveir með tvö pör flushdraw allt í gangi og Kári bítur rykið

Ég kom að borði þar sem í borði var 7 10 3 x með tveim tíglum. Kári Kongó hafði farið allur inn gegn Guðmundi Helga sem kallaði. Gummi var með 7 10 en Kári með 7 3 í tígli og því með tvö lægri pör en flush draw. Kári náði ekki að hitta litinn og því fallinn úr leik. Gummi er hinsvegar að nálgast chipleaderinn.

15:25 Meira meira dót meira dót meiri spilapeningar

Valur “buttercup” Sævarsson var að tvöfalda sig í gegnum Loga Unnarsson Jónsson en hann fór allur inn með AK gegn AJ hjá Loga. K kom á floppið og Logi fékk enga hjálp. Logi kominn í kunnulega stöðu “shortstack” eins og nicknameið hans segir til um.

15:27 Einar Þórólfs tekur af chipleadernum

Húsvíkingurinn Einar Már Þórólfsson eða InarMar eins og sumir þekkja hann var allur inn á borði sem taldi AA106 rainbow gegn Jóni Frey. Einar var með A9 gegn A4 riverið var ekki 4 eða hærra en 9 og því tvöfaldaði Einar sig. Fleiri spilapeningar til Húsavíkur en það eru ennþá nóg af chipsum á Dalvík líka.

15:29 Smá chip updates. 

Jón Freyr 210k

Valdís 195k

Guðmundur Helgi 200k

Siggi Dan 140k

Ingvar Sveinsson 130k.

15:35 Eitt stórt samsæri

Já það hlýtur að vera eitt stórt samsæri þar sem Guðjón Heiðar Valgarðsson er dottinn út. Hann var allur inni með 55 gegn 66 hjá Ingvari. Borðið kom lágt, allt spaði og eini spaðinn sem var í boði var í hönd Ingvars, Guðjón átti einungis 1 spil í stokknum sem gat bjargað honum en það lét ekki sjá sig. Hlýtur að vera samsæri. Býst allavega við einhverjum kenningum frá Guðjóni eftir þetta.

15:45 Logi ekki shortstack lengur, heldur tómur

Svaka preflop action milli Loga og Ísaks. Þeir enduðu allir inni, Logi með KK gegn AA hjá Ísaki. Rosalegur cooler að lenda í því. Logi náði ekki að tengjast borðinu og er því orðinn tómur.

15:46 Siggi Dan platar ekki málarann

Kom að borði sem innihélt K J 10 K x og Siggi Dan veðjaði 14k á river sem var næstum allur stakkur Hadda málara. Hann endaði á að kalla með röð en Siggi Dan hafði verið í ruglinu með drasl og náði ekki að plata málarann.

15:57 Er sæplast að styrkja Jón Frey

Ég veit ekki hvað er í gangi þarna á Dalvík en Jón Freyr getur varla tapað pottum. Hann kallaði Steinar Geir allan inn. Steinar var með raketturnar AA gegn 99 hjá Jóni. X x x flop x turn og svo BOOM! 9 á river og vonir Steinars um íslandsmeistaratitil eru úti.

15:58 Ingvar ” Þú ert ennþá lifandi ….  ef þú foldar

Kom að áhugaverðu borði sem las 10d 2s 4s. Preflop action hafði verið ansi saklaust. Hlynur bettaði út, Ingvar raisti í 12,5k Hlynur reraisti í 31k og Ingvar fór allur inn. Hlynur tankaði lengi. Ingvar sagði “Þú ert ennþá lifandi ef þú foldar”. Hlynur sagði svo þú getur bara verið með tvær hendur og foldar svo.

16:00 Ísak tekur meirhlutan af Gunnar Erni

Kom að borði sem las 10 7 5 4 5 ekkert flushdraw í borði og Ísak setti út 15k value bett en hann hafði veðjað 17k á turn. Gunnar Örn kallaði en var ekki að elska það. Ísak með 10 7 sem var gott. Gunnar Örn með um 30k eftir.

16:17 Steinar Edduson tekinn út af verstu hönd í póker. Garri dobblar sig

Steinar Edduson var allur inn á borði sem las Q x x þrjú hjörtu. Hann var með Q10 með 10 í hjarta. Brynjar Bjarkason var hins vegar með verstu hönd í póker 72 en í hjarta og því með litinn. Steinar náði ekki að hitta runner runner hús eða annað hjarta.

Á sama tíma tvöfaldaði Garðar Geir Hauksson sig í gegnum Valdísi með KJ gegn QJ. Garri hitti flush í leiðinni en þurfti þess ekki.

16:22 Valdís valdís valdís.

Valdís var enn einu sinni að taka mann út, í þetta sinn var það Gunnar Örn Jóhannsson sem féll fyrir hennar hendi. Gunnar Örn var með Q8 í spaða allinn fyrir 29k. Valdís hafði kallað með 66. 6 í glugganum drap höndina og Gunnar Örn getur farið að kíkja í heimsókn til systkina konunnar sinnar sem búa að sjálfsögðu hér í Borgarnesi.

16:37 Break í mótinu

Chipcount svona ca

Haukur Már 148k

Einar Eiríksson 53k

Jón Freyr 230k

Hafsteinn Sigtryggs 44k

Daníel Már Pálsson 1400 (blindast út í næstu hönd)

Einar Már Þórólfsson 67k

Brynjar Bjarkason 120k

Sævar Valdimarsson 94k

Eysteinn Einarsson 55k

Hafsteinn ingimundarson 100k

Sigurður Dan 115k

Jón Ingi Þorvaldsson 61k

ÍSak 160k

Valdís 250k

Jóhann Klemenz 108k

Garðar Geir Hauksson 20k

Ingvar 205k

Valur buttercup 70k

Guðmundur Helgi 195k

Anika 120k

Hlynur 30k

Inga Poko 5900

Kristinn Pétursson 30k

16:50 Blindar 600/1200 ante 200

16:53 Daníel Már svaf út úr mótinu (staðfest)

Danni greyið var vaknaður en sofnaði aftur í morgun og svaf værum blundi. Synd að detta útúr móti án þess að spila hönd á degi tvö.

16:57 Garðar Geir tvöfaldar sig aftur í gegnum Valdísi

Garri var með AA gegn Q9 hjá Valdísi sem náði ekki að tengjast borðinu.

17:05 Dvergastafli Ingu poko lifir enn

Hún var að tvöfalda sig uppí ca 12k eftir að hún hitti 2 á river með A2 gegn AK hjá Steinari Braga.

17:09 Stutt gaman hjá Hunternum

Nýtti sér villu í kerfinu og fékk að kaupa sig inn í breakinu. Dottinn út með J10 open ended á borði sem taldi 8 9 x gegn Einari Má Þórólfsson sem var með A9. Einar hitti einnig hlaupandi lit. Kristinn Pétursson út. 22 spilarar eftir.

17:24 Allt rólegt

Lítið að gerast þessa stundina, fá flopp sem menn eru að sjá.

17:38  Váááá AA vs KK vs QQ

Kem að borði þar sem Eysteinn hækkaði, Sævar Valdimarsson endurhækkaði og Hafsteinn Ingimundarsson fór allur inn. Eysteinn tankaði í smá tíma og foldaði. Sævar snappkallar. Eysteinn sýndi að hann hefði foldað QQ. Haddi var með AA en Sævar KK. Borðið AKx allt tíglar. 4 tígullinn kom í borð á turn. River var svo hjarta tvistur og Haddi með góða tvöfoldun og rúmlega það.

17:41 Gummi kann að mjólka Valdísi

Ég kom að borði sem las 2d Kh Jd Qs Gummi bettaði 17k út og Valdís kallaði. River kom 5d og Gummi setur út 75k sem var fáranlegt overbet. Valdís tankar heillengi og var við það að folda en endar á að kalla 75k hjá Gumma. Gummi snýr við K9 í tígli fyrir lit. Valdís hristir hausinn og muckar.

17:49 Hlynur litaður út úr mótinu

Hlynur fór allur inn og var með miklu betri hönd KK gegn Ingvari sem var með KJ í spaða. Floppið bauð hinsvegar upp á tvo spaða og smá svita. ÞAð var enginn sviti fyrir Ingvar á turn enda kom spaði og meira segja á river líka.

18:00 Hadda langar úr að neðan í nuddi

Haddi er gjörsamlega að fara á kostum við borðið, hann var nú að henda sér í nudd og spurði hvort hann mætti ekki fara úr að neðan. Þá er hann búinn að fá ása sex sinnum í dag sem veðrur að teljast rugluðu tölfræði.

18:03 Brynjar tekur Steinar Braga út

Steinar Bragi flattaði raise frá Brynjari Bjarkasyni með A8. Floppið kom A Q 10. Steinar shippaði inn Brynjar sem snappkallaði með AQ. Steinar nánast dauður og fékk enga hjálp.

18:04 Inga poko spilar go go

Hún fór allin með A4 gegn AK hjá Hadda málara. Sá er að runna. Inga náði ekki að tengjast borðinu og er dottinn út

18:05 Jón Ingi vinnu hlutkesti

Jón Ingi fór allur inn með 44 og var kallaður af Ingvari með J10. Það var nóg af svita straight draw og lifandi spil hjá Ingvari en náði ekki að tengjast og Jón Ingi tvöfaldaði. Avg stakk er núna 123k.

18:06 Blindahækkun 800/1600 ante 200 avg´117k

18:11 Áin bítur Hafsteinn illa

Hafsteinn Sigtryggsson var allur inn með AK og var kallaður af Einari Eiríkssyni með A10. Borðið hafði lestið A x x. Turn var blank og riverið kom 10 og Haffi því dottinn út. 18 spilarar eftir í mótinu. 10 sæti eru borguð. Það er stutt break í kjölfarið þar sem er verið að fara stilla í tvö 9 manna borð.

18:27 Sævar er allur

Sævar var orðinn verulega lítill þegar hann fór allur inn. Ingvar sem er að rað taka menn út þessa stundina kallaði með AK gegn KQ hjá Sævari. Ás á floppi gerði vonir Sævars að engu. Hann er út. 17 eftir avg 137k.

18:34 Ekkert meira fjörefni fyrir Val

Valur Heiðar Sævarsson sem var söngvari hljómsveitarinnar Buttercup er dottinn úr leik. Hann var allur inn á floppi með AA gegn Sigga Dan með 87 í laufi. Borðið var 89x tvö lauf. Þriðja laufið kom á turn og enginn ás eða annað lauf á river fyrir val sem hefur sungið sitt síðasta í þessu móti.

18:38 Tvö allinn og köll enginn út. 

Fyrst fór Einar Már allur inn með KK og var kallaður af Jóhanni Klemenz með 44. Báðir enduðu með flush en K er auðvita hærri en 4. Einar með 26k núna, Klemmi meira.

Þá var Jón Ingi allur inn með 1010 gegn AK hjá Eysteini. 10 á Floppi og leikar voru búnir á turni. Jón með um 60k núna. Eysteinn minni.

18:44 Einar tvöfaldar aftur, Anika tvöfaldar sig líka í stelpuslag

Einar Már Þórólfsson fór allur inn með AQ og var kallaður af Garðari Geir Haukssyni með JJ. Ás kom á floppi og drottning á turn var nóg til að vinna höndina

Þá var Anika allinn á floppi gegn Valdísi. Anika var með 22 fyrir sett á borði sem las 2 4 57  Valdís var með 67 fyrir open ended og par. Hún náði ekki að hitta enda kom 10 á river. Farið að sjá verulega á stakknum hjá Valdísi sem var kominn uppí 280k á einum tímapunkti.

18:54 “Ef ég væri þú mundi ég kalla, ég er ekki með neitt”

Kom að borðinu þar sem Jón Freyr var búinn að endurhækka Einar Eiríksson uppí 19,8k sem er rosaleg hækkun. Einar kallaði. Floppið kom 6h 4h 9h Jón Freyr bettaði 24k og Einar kallaði. Turn kom 8s báðir tékkuðu 2h kom á river og Jón veðjaði 36k. Einar fór í tankinn og Jón Freyr sagði ef ég væri þú þá mundi ég kalla, ég er ekki með neitt. Eitthvað fór þetta í hausinn á Einari sem hugsaði sig um í svona 3-4 mínútur og endaði með að kalla. Jón Freyr sýndi A6 með ásinn í hjarta. Stór pottur.

19:08 Eysteinn tvöfaldar sig í gegnum Brynjar

Það var foldað að Eysteini í litlablind sem haltrar inn. Brynjar setur Eystein all inn sem snappkallar. Eysteinn með AJ gegn A7 hjá Brynjari sem náði ekki að tengjast borðinu.

19:26 Matarhlé klst

Guðmundur Helgi 360k

Jón Freyr 200k

Haukur Már 152k

Jóhann Klemens 110k

Sigurður Dan 180k

Einar Már 41k

Garðar Geir 28k

Einar Eiríksson 110k

 

Borð 2

Haddi 142k

Valdís 147k

Ísak 250k

Eysteinn 70k

Brynjar Bjarkason 185k

Jón Ingi 18k

Anika Mai 88k

Ingvar 240k

20:30 Matarhléi lokið og mótið byrjað að nýju. Blindar 1000/2000 ante 300

Eitt tweet sem mér finnst viðeigandi

20:36 Guðmundur Helgi heldur áfram að crusha

Kom að borði sem las Ks8c10c 5s Jc

Guðmundur helgi veðjaði 53k og Haukur kallaði. Haukur var með AA en Guðmundur Helgi riveraði tvö með KJ.

20:42 Garri étur af staflanum hans Jóns

Garðar Geir Hauksson var að tvöfalda sig þegar hann fór allur inn yfir hnattahækkun Jóns. Garri var með AQ gegn KJ hjá Jóni Frey Jón náði ekki að tengjast borðinu, Garri hitti hinsvegar Q á river en var með bestu höndina fyrir.

20:45 Eysteinn trappar Ingvar

Ingvar hækkar undir byssu og Eysteinn kallar á hnappinum. Floppið kemur K Q 8 og Ingvar setur Eystein allan inn. Eysteinn Snappkallar með AK en Ingvar hafði K10. Engin tía datt á mið eða endastræti og því tvöföldun hjá Eysteini.

20:50 Jón Ingi sparkaður út úr mótinu. 

Valdís limpar og Jón Ingi shippar A9 suited.  Valdís kallar með 10 10 borðið rann   10 K 9 rainbow. Q K

21:03 Litlu stakkarnir mjög virkir

Garri er búinn að vera frekar aktífur þrátt fyrir takmarkaðan stafla. Hann er búinn að taka tvo fína potta nú með stuttu millibili án þess að þurfa að sýna höndina, hann virðist vera kominn í eitthvað Zone sem erfitt er að átta sig á. Þá er Anika búin að vera í svipuðum pakka. Haukur, Valdís og  Klemmi eru að sogast í neðri pakkann ásamt Einari, Garra og Aniku.

21:13 Anika tvöfaldar sig í gegnum Eystein

Talandi um lægri stakkana. Eysteinn raisti á hnappnum og Brynjar og Anika kölluðu bæði. Borðið rann 7 3 6 rainbow. Eysteinn hélt áfram og einungis Anika kallaði. Turn kom 7. ÞAr enduðu peningarnir allir inni. Anika var með 7 10 fyrir trips gegn 78 hjá Eysteini. Rosalegt turn. Eysteinn hitti ekki 8 á river og Anika því búin að tvöfalda sig.

Á hinu borðinu voru Siggi Dan og Garri að battla þar sem Garri náði að betta nógu stórt til þess að Garri foldaði.

21:33 Garðar Geir tvöfaldar sig í gegnum Guðmund Helga

Ég kem að borðinu sem les 3 6 6 5 Garri fer allur inn og Guðmundur Helgi kallar eftir mikla umhugsun, sagði að það væri “added value” líklega sidebet þar í gangi. Guðmundur Helgi með J5 fyrir par. Garri með QQ og nær að tvöfalda sig.

21:34 Ísak fellir Valdísi

Kem að borði sem les 4 10 2 4  . Valdís fer öll inn, Ísak tankar í langa stund og endar með að kalla seinustu 70k hjá Valdísi. Ísak var með JJ. Valdís sagði um leið og hann kallar, fyrst þú kallar þá ertu líklega með mig. Valdís með A10 og nær ekki að hitta A eða 10 á river

21:37 Húsvíkingurinn er köttur á endalaus aukalíf

Foldað var að Einari í sb sem fór allur inn. Siggi Dan í BB kallar. Einar með K9 gegn 88 hjá Sigga Dan. Borðið kemur KKx turn 9 til að drepa höndina endanlega.

21:43 Einar Már heldur áfram, önnur tvöföldun

Kem að borði sem les 8 9 J. Einar Már setti í 9k, Haukur Már endurhækkaði í 30k, Garri foldaði og Einar fór allur inn fyrir 43k betur. Haukur kallaði. Haukur með KJ en Einar Már floppaði hnetum með 10 7. Ég er ekki frá því að 10 7 sé hönd mótsins. Shit hvað þessi hönd er búinn að vinna stóra potta.

21:45 Blindahækkun 1200/2400 ante 300. 

Það verður einungis spilaðar 15 mínútur af þessu leveli í dag og svo stoppað og haldið áfram á morgun.

21:59 Andrúmslofið gjörsamlega magnþrungið. Garri eru ótrúlegur

Guðmundur Helgi hafði hækkað fyrir floppið, Jóhann Klemenz kallaði. Garri hækkar uppí 32,5k. Gummi kallar. Borðið les 5 8 Q. Garri veðjar út 25k. Gummi kallar. Turn kemur 9. Garri fer allur inn fyrir 86.400. Gummi tankar í ca 4 mínútur og endar á að kalla. Garri með KK gegn AQ hjá Gumma. Garri er búinn að fara úr því að eiga 30k chips í að nálgast chiplead. Þvílík endurkoma hjá stakkaétaranum.

Höndina eftir floppar Garri húsi í potti á móti Gunna og Einari og fær ágætlega borgað. Ég held að Garri sé orðinn chipleader, hvað er í gangi 1 og hálfur tími úr því að vera lægstur í stærstur.

22:01 Degi 2 er lokið. Chipcounts koma eftir smá stund. 14 eftir avg 167k. 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply