Lokaborð á ÍM 2021
Þá er degi 2 lokið á ÍM í póker 2021 og það liggur fyrir hvaða 9 leikmenn hefja leik á lokaborði á degi 3 sem hefst á morgun, sunnudag kl. 13:00.
Það er Már Wardum, formaður PSÍ, sem hefur forystu eftir dag 2 og byrjar lokaborðið með tvöfaldan meðalstakk.
Fyrsta level sem leikið verður á morgun er 5000/10000/10000 og meðalstakkur er 400.000.
Staðan í upphafi lokaborðsins á morgun er þessi, og hér til hliðar má sjá sætaskipan á lokaborðinu:
- Már Wardum 795.000
- Hjörtur Atli Guðmundsson 685.000
- Agnar Jökull Imsland Arason 632.000
- Hlynur Sverrisson 457.000
- Sævar Ingi Sævarsson 268.500
- Einar Þór Einarsson 265.000
- Guðmundur Auðun Gunnarsson 248.000
- Ísak Atli Finnbogason 144.000
- Dovydas Daunys 108.000
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!