Staðan á ÍM 2021 eftir dag 1
Íslandsmótið í póker hófs á fimmtudag kl. 17 og nú á miðnætti lauk degi 1b. Fjöldi þátttakenda á degi 1a var 39 og síðan bættust 51 við á degi 1b. Heildarfjöldi þáttttakenda er því 90 þetta árið.
Verðlaunafé á mótinu er samtals 5.800.000 og mun skiptast á milli 15 efstu sæta með 1.300.000 fyrir fyrsta sæti. Kostnaðarhlutfall mótsins er því 14,1%
41 komust áfram á dag og hefjast leikar aftur núna kl. 13:00. Húsið opnar fyrir leikmenn kl. 12:45.
Fyrir þá sem vilja fylgjast með gangi mála er tilvalið að skella sér í hliðarmót sem hefst kl. 15:00 en þátttökugjald í því er 15.000 og er ótakmarkað re-entry.
Hér má sjá sætaskipan og stakkstærð í upphafi dags 2:
Pétur Óskarsson 224.900
Agnar Jökull Imsland Arason 197.200
Matte Bjarni Karjalainen 195.200
Sævar Ingi Sævarsson 168.800
Már Wardum 167.300
Tomasz Kwiatkowski 158.300
Einar Þór Einarsson 144.000
Alex Daníel Dúason 131.900
Valgeir Magnússon 127.000
Daníel Pétur Axelsson 124.700
Kristján Óli Sigurðsson 124.500
Dovydas Daunys 122.400
Hjörtur Atli Guðmundsson 120.300
Þorgeir Karlsson 97.800
Hafsteinn Ingimundarson 96.300
Hlynur Sverrisson 93.900
Guðmundur Auðun Gunnarsson 93.300
Wilhelm Nordfjord 91.000
Alexandru Marian Florea 89.800
Valdimar Jóhannsson 89.700
Gunnar Gunnarsson 80.300
Ingvar Óskar Sveinsson 72.300
Davíð Ómar Sigurbergsson 62.200
Ingó Lekve 60.300
Hannes Guðmundsson 57.300
Davíð Þór Rúnarsson 55.200
Sigurður Dan Heimisson 54.100
Ísak Atli Finnbogason 52.700
Jón Óskar Agnarsson 52.400
Arnar Björnsson 51.300
Guðmundur H. Helgason 50.400
Finnur Sveinbjörnsson 46.600
Ellert Magnason 36.400
Leó Sigurðsson 36.000
Aron Thanh Bui 34.300
Ástþór Ágústsson 27.800
Steinar Geir Ólafsson 26.500
Haukur Einarsson 23.800
Andrés Vilhjálmsson 22.800
Atli Freyr Gíslason 20.400
Júlíus Pálsson 18.600
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!