Uppfærðar sóttvarnarreglur
Nú er þokkalegt útlit fyrir að mótahald geti hafist að nýju í samræmi við þá reglugerð sem tók gildi í dag, 13.janúar. Verið er að kanna möguleika á að halda ÍM fyrir 2020 og verða nánari upplýsingar um það sendar út innan fárra daga.
Sóttvarnarreglur PSÍ hafa verið uppfærðar til samræmis við reglugerðina og þær má finna hér. Vinsamlegast kynnið ykkur þær vel og við hvetjum alla klúbba og félög sem bjóða upp á póker sem hluta af starfsemi sinni til þess að nota sömu eða sambærilegar reglur um starfsemi sína.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!