Online Íslandsmótið 2018 verður 16.des!

Því miður var ekki hægt að koma því við að halda online ÍM 2.des eins og til stóð skv. mótadagskrá.  En það verður þess í stað haldið sunnudaginn 16. desember kl. 19:00.

Mótið fer fram á PartyPoker og verður þátttökugjald €88 (€80+8).

Leikin verða 12 mín. level og ekki verður hægt að kaupa sig aftur inn (freeze-out).

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply