Staðan eftir dag 1 á Smábokkanum

Það voru alls 62 entry í Smábokkann að þessu sinni, 33 á degi 1a og 29 á degi 1b, og alls 49 leikmenn sem tóku þátt.

12 komust áfram af degi 1a og síðan 12 til viðbótar af degi 1b þannig að það eru 24 sem hefja leik á degi 2 sem hefst kl. 13:00 á morgun, laugardag.

Hér má sjá stöðu og sætaskipan í upphafi dags 2:

NafnStakkur eftir dag 1Borð Sæti
Halldór Már Sverrisson156.20056
Alexandru Marian Florea124.90058
Einar Þór Einarsson121.90055
Sveinn Rúnar Másson116.80051
Þórður Örn Jónsson109.30053
Örnólfur Smári Ingason108.20049
Micah Quinn107.20012
Júlíus Pálsson104.30047
Andrés Vilhjálmsson99.30019
Jón Gauti Arnason95.70014
Hafsteinn Ingimundarson77.00042
Örn Árnason70.60057
Guðmundur H. Helgason68.30054
Trausti Atlason67.80013
Brynjar Bjarkason63.30044
Trausti Pálsson63.20046
Jón Ingi Þorvaldsson54.50015
Egill Örn Bjarnason53.10017
Ingvar Sveinsson47.60043
Hafþór Sigmundsson44.40011
Friðrik Guðmundsson39.60045
Einar Eiríksson37.30018
Ívar Örn Böðvarsson15.50052
Sævaldur Harðarson14.60041

Verðlaunafé er samtals 1.280.000 kr. og mun skiptast á milli þeirra 9 efstu sem komast á lokaborð.

SætiVerðlaunafé
1364.000
2256.000
3180.000
4138.000
5104.000
680.000
762.000
852.000
944.000
1.280.000

Við óskum öllum góðs gengis á degi 2 og megi sá heppnasti/besti vinna… 😉

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply