Smábokki 2025 – Staðan eftir dag 1
Það voru 53 sem mættu til leiks á Smábokka sem hófst kl. 18:00 föstudaginn 6.júní. Endurkaup voru 25 talsins og verðlaunapotturinn endaði í 1.989.000 og við námundum hann upp sléttar 2.000.000 og verður honum skipt á milli 9 efstu sætanna. Kostnaðarhlutfall mótsins er 15%.
25 komast áfram á dag 2 og er staða þeirra eftirfarandi í upphafi dags 2:
| Nafn | Stakkur í lok dags 1 |
| Daniel Jacobsen | 260.000 |
| Khoi Nguyen Thi Nguyen | 196.500 |
| Árni Gunnarsson | 167.000 |
| Daníel Pétur Axelsson | 153.000 |
| Gunnar Árnason | 150.500 |
| Jón Óskar Agnarsson | 130.000 |
| Dmytro Kalitovskyi | 118.500 |
| Örn Árnason | 118.500 |
| Brynjar Bjarkason | 112.000 |
| Hannes Guðmundsson | 108.000 |
| Már Wardum | 77.000 |
| Adam Óttarsson | 76.500 |
| Kristinn Pétursson | 76.500 |
| Ingi Þór Einarsson | 74.000 |
| Freysteinn G Jóhannsson | 68.000 |
| Egill Þorsteinsson | 66.500 |
| Halldór Már Sverrisson | 60.500 |
| Rhonda Shepek | 58.500 |
| Trausti Atlason | 55.500 |
| Ásgrímur Guðnason | 53.500 |
| Koen Roos | 48.000 |
| Steinar Geir Ólafsson | 42.500 |
| Karol Polewaczyk | 29.500 |
| Ástþór Ryan Fowler | 28.000 |
| Steinar Edduson | 11.500 |
Við stokkum upp borðin fyrir dag 2 og borðaskipan í upphafi dags 2 verður eftirfarandi:

Leikar hefjast að nýju kl. 16:00 í dag, laugardag.




Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!