Íslandsmótið í net-póker 2019
Mótadagskráin er ekki alveg búin þetta árið, en Íslandsmótið í net-póker er eftir og verður það haldið sunnudaginn 15.desember kl. 20:00. Mótið fer fram á Coolbet að þessu sinni og verður buy-in €88 (€80+8). Þetta verður deepstack mót með 15k upphafsstakk og 12 mínútna level og verður skráningarfrestur út level 8.
Nokkur undanmót verða haldin á Coolbet og fer það fyrsta fram núna í kvöld kl. 20:00. Síðan verða einnig undanmót á sama tíma á þriðjudag og fimmtudag kl. 20:00. Þessi undanmót verða €5,50 re-buy mót með add-on og verða 2 miðar tryggðir í þeim öllum.
Á sunnudeginum 15.des verður undanmót kl. 18:00 sem verður með €16.50 freezout sniði. Síðan kl. 19:30, 19:40 og 19:50 verða €11 flip undanmót þar sem ein hendi ræður úrslitum og einn miði í verðlaun í hverju þeirra.
Ath. að nöfn vinningshafa verða gefin upp að móti loknu.
Sjá nánari upplýsingar hér: https://www.coolbet.com/
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!