ÍM 2024 – Staðan eftir dag 1
Alls tóku 125 þátt á Íslandsmótinu í póker sem fram fer núna í vikunni. Degi 1 var að ljúka og eftir standa 69 keppendur og takast á um 8.620.000 kr. verðlaunapott. Þetta er besta þátttaka á ÍM síðan árið 2015 og stærsti verðlaunapottur síðan í árdaga þegar næstum tvöfalt fleiri tóku þátt í fyrstu Íslandsmótunum.
Það er Óli Björn Karlsson sem kemur með stærsta stakkinn á dag sem hefst í dag, laugardag kl. 13:00. Röð þeirra 69 sem eftir standa og stakkstærð er sem hér segir:
1 | Óli Björn Karlsson | 268.500 |
2 | Hafþór Sigmundsson | 252.200 |
3 | Andrés Vilhjálmsson | 231.000 |
4 | Seweryn Brzozowski | 222.900 |
5 | Sigurjón Þórðarson | 201.700 |
6 | Haraldur Pétursson | 201.000 |
7 | Mario Galic | 192.100 |
8 | Arnór Einarsson | 183.300 |
9 | Steinn Thanh Du Karlsson | 172.300 |
10 | Garðar Geir Hauksson | 171.600 |
11 | Sæmundur Árni Hermannsson | 165.800 |
12 | Branimir Jovanovic | 162.100 |
13 | Þórarinn Kristjánsson Ólafsson | 160.400 |
14 | Sigurður Þengilsson | 141.600 |
15 | Gunnar Páll Leifsson | 132.900 |
16 | Óskar Aðils Kemp | 128.000 |
17 | Adam Óttarsson | 126.300 |
18 | Fannar Ríkarðsson | 124.400 |
19 | Jesper Sand Poulsen | 121.200 |
20 | Sigurður Reynir Harðarson | 120.300 |
21 | Halldór Már Sverrisson | 108.200 |
22 | Sigurður Baldvin Friðriksson | 104.700 |
23 | Fionn Sherry | 101.500 |
24 | Ingólfur Lekve | 101.000 |
25 | Árni Gunnarsson | 100.400 |
26 | Lars Jurgens | 97.900 |
27 | Eiríkur Garðar Einarsson | 96.300 |
28 | Ívan Guðjón Baldursson | 87.200 |
29 | Brynjar Bjarkason | 85.700 |
30 | Alexandru Marian Florea | 81.200 |
31 | Yuri Ishida | 72.800 |
32 | Róbert Örn Vigfússon | 71.800 |
33 | Kalle Gertsson | 70.000 |
34 | Vignir Már Runólfsson | 67.300 |
35 | Freysteinn G Jóhannsson | 66.600 |
36 | Sæmundur Karl Gregory | 65.800 |
37 | Örn Tönsberg | 64.800 |
38 | Jón Aldar Samúelsson | 64.200 |
39 | Sigurður Dan Heimisson | 62.600 |
40 | Sebastian Jagiello | 62.100 |
41 | Þorbjörg Hlín Ásgeirsdóttir | 57.600 |
42 | Kristján Bragi Valsson | 57.500 |
43 | Brynjar Þór Jakobsson | 55.400 |
44 | Andrew Leathem | 53.500 |
45 | Halldór Gunnlaugsson | 52.500 |
46 | Klara Rún Kjartansdóttir | 51.800 |
47 | Sveinn Rúnar Másson | 51.000 |
48 | Börkur Darri Hafsteinsson | 48.000 |
49 | Óskar Páll Davíðsson | 46.900 |
50 | Atli Þrastarson | 45.600 |
51 | Jóhann Eyjólfsson | 43.100 |
52 | Óskar Örn Eyþórsson | 42.600 |
53 | Kristján Dagur Inguson | 41.900 |
54 | Bjarki Þór Guðjónsson | 41.000 |
55 | Rúnar Rúnarsson | 40.500 |
56 | Atli Rúnar Þorsteinsson | 37.600 |
57 | Róbert Blanco | 37.100 |
58 | Kristófer Daði Kristjánsson | 37.100 |
59 | Júlíus Símon Pálsson | 36.700 |
60 | Khoi Nguyen Thi Nguyen | 36.700 |
61 | Ívar Örn Böðvarsson | 35.800 |
62 | Benjamín Þórðarson | 33.300 |
63 | Hafsteinn Ingimundarson | 26.500 |
64 | Örn Árnason | 26.500 |
65 | Snorri Már Skúlason | 21.900 |
66 | Már Wardum | 21.300 |
67 | Dmytro Kalitovskyi | 20.900 |
68 | Egill Þorsteinsson | 20.800 |
69 | Kyle Kellner | 10.100 |
Búið er að draga um sætaskipan á degi 2 og er hún sem hér segir:
Aðrir keppendur í mótinu voru eftirfarandi:
Aðalbjörn Jónsson
Alfreð Clausen
Andri Björgvin Arnþórsson
Andri Guðmundsson
Andri Már Ágústsson
Árni Hrafn Falk
Arnór Már Másson
Ásgrímur Karl Gröndal
Atli Már Gylfason
Bjarni Þór Lúðvíksson
Björn Þór Jakobsson
Daniel Jacobsen
Daníel Pétur Axelsson
Davíð Þór Rúnarsson
Derrick Law
Einar Már Þórólfsson
Finnur Hrafnsson
Friðrik Falkner
Friðrik Guðmundsson
Gizur Gottskálksson
Guðgeir Hans Kolsöe
Guðmundur Helgi Sigurðsson
Guðmundur Kristján Sigurðsson
Gunnar Árnason
Gunnlaugur Kári Guðmundsson
Hannes Guðmundsson
Hjörtur Davíðsson
Hlöðver Þórarinsson
Hörður Harðarson
Inga Kristín Jónsdóttir
Jóhann Pétur Pétursson
Jóhannes Karl Kárason
Jón Ásgeir Axelsson
Jón Óskar Agnarsson
Jónas Nordquist
Karol Polewaczyk
Kelly Kellner
Kristinn Pétursson
Kristján Freyr Óðinsson
Kristján Óli Sigurðsson
Kristjana Guðjónsdóttir (Jana)
Logi Laxdal
Martin Schamaun
Matte Bjarni Karjalainen
Orri Örn Árnason
Steinar Edduson
Steinar Snær Sævarsson
Sunna Kristinsdóttir
Þór Þormar Pálsson
Þorgeir Brimir Harðarson
Tómas Arnarson
Tomasz Janusz Mroz
Trausti Pálsson
Vytatutas Rubezius
Wilhelm Norðfjörð
Ægir Þormar Pálsson
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!