Bræðingur 2025 – Lokaborð
Bræðingur 2025 hófst í kvöld með net-hlutanum þar sem leikið var niður í 9 manna lokaborð. Alls tóku 40 manns þátt í mótinu og voru endurkaup 21 talsins og prizepoolið endaði í €2775 sem námundast í slétt 400.000 kr. og verður skipt á milli 5 efstu sætanna.
Lokaborðið fer fram í sal Hugaríþróttafélagsins miðvikudaginn 4.júní og er einn af upphafsviðburðum pókerhátíðarinnar Midnight Sun Poker sem PSÍ heldur nú í fyrsta sinn.
Þeir 9 sem náðu á lokaborðið eru eftirfarandi:
| Nafn | Coolbet ID | Stakkur |
| Árni Gunnarsson | kingbuddha | 166500 |
| Jesper Sand Poulsen | JesperSand | 119500 |
| Kristján Loftur Helgason | Blakaldur | 78000 |
| Jón Ingi Þorvaldsson | Thorvaldz | 58500 |
| Finnur Hrafnsson | tazzmadurinn | 53000 |
| Ragnar Þór Bjarnason | RitcXX | 36500 |
| Karol Polewaczyk | KarlitoJoker | 34000 |
| Steinar Edduson | kettlingurinn | 34000 |
| Friðrik Falkner | MrBaggins | 29500 |
Leikmenn hefja leikinn á miðvikudag kl. 19:00 með sama stakk og þeir enduðu með í kvöld og leikur heldur áfram á sama leveli, eða 1000/2000 og verða leikin 20 mín. level á miðvikudagskvöldið skv. eftirfarandi strúktúr:





Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!