Nýr vefur og Íslandsmótið í póker 2017

Vefur Pókersambandins fer í loftið.

 

Það er okkur mikill heiður að segja frá því að glærnýr vefur okkar hefur verið tekinn í notkun þar sem mögulegt er að skrá sig í mót og greiða mótsgjald.

Vonin er að við getum nýtt okkur þennan vettvang til þess að miðla upplýsingum um íþróttina okkar og efla starf sambandsins.

Read more

Bein textalýsing frá Íslandsmótinu í Pot limit Omaha 2017

Góðan daginn, Maggi Bö heilsar hér eftir stutta stund hefst íslandsmótið í PLO2017.

Aðalfundur Pókersambandsins

Aðalfundur Pókersambands Íslands verður haldinn á höfuðborgarsvæðinu þann 6. apríl næstkomandi.

Nánari stað- og tímasetning verður auglýst síðar.

Áhugasamir um stjórnarstörf fyrir Pókersambandið eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna það á netfangið pokersamband@pokersamband.is.206-189-28-253.islandsvefir.is þar sem nánari upplýsingar verða svo veittar í kjölfarið.

Góðar stundir 🙂

prufupostur fyrir featured image

dsdffds

prufuhönd

[card]8h[/card]

[card]8c[/card]