Entries by Fréttaritari

Bein lýsing: Íslandsmótið í póker 2015

    Góðan daginn, Magnús Valur Böðvarsson heilsar frá Borgarnesi en hér fer fram bein textalýsing frá íslandsmótinu í póker. 13:50 Nú eru rétt rúmar þrjár klukkustundir í að Íslandsmótið í póker hefjist. Spilarar eru byrjaðir að koma einn og einn. Salurinn er orðinn klár og allt að verða tilbúið. Mótið hefst stundvíslega klukkan 17:00 […]