ÍM 2023 – Staðan eftir dag 1
Fjöldi þátttakenda á ÍM endaði í 101 í ár og komust 50 þeirra yfir á dag 2 sem hefst í dag, laugardag kl. 13:00. Verðlaunafé er kr. 6.800.000 og mun skiptast á milli 15 efstu leikmanna. Kostnaðarhlutfall er 15,8%. Þrír af Íslandsmeisturum fyrri ára voru meðal þátttakenda og eru tveir þeirra eftir á degi 2, […]
