Entries by Stjórn PSÍ

Íslandsmótið í net-póker 2023

Íslandsmótið í net-póker hefst kl. 18:00 sunnudaginn 26.nóvember og verður haldið á Coolbet! Þátttökugjald er €200. Haldin verða undanmót á Coolbet nk. fimmtudag og sunnudag og síðan alla virka daga í næstu viku kl. 20:00. Einnig verður haldið ÍM í net-PLO og fer það fram viku síðar, sunnudaginn 3.des. kl. 18:00. Þátttökugjald er €100 og […]

Agnar er Íslandsmeistari í póker 2023

Íslandsmótið í póker fór fram dagana 2.-5. nóvember í sal Hugaríþróttafélagsins og var haldið með svipuðu sniði og undanfarin ár, dagur eitt var tvískiptur á fimmtudegi og föstudegi, dagur 2 á laugardegi og lokaborð á sunnudegi. Alls tóku 101 félagsmaður þátt í mótinu og 50 þeirra komust á dag 2. Þetta er fjölgun um 12 […]

Lokaborðið á ÍM í póker 2023

Það var klukkan 21:20 núna í kvöld sem lokaborðsbúbblan sprakk á Íslandsmótinu í póker 2023. Þeir sem komust á lokaborð voru eftirfarandi: Stakkur Sæti á lokaborði Logi Laxdal 897.000 1 Johnro Derecho Magno 817.000 2 Þórir Snær Hjaltason 784.000 4 Hávar Albinus 719.000 5 Agnar Jökull Imsland Arason 606.000 7 Gizur Gottskálksson 487.000 3 Atli […]

ÍM 2023 – Staðan eftir dag 1

Fjöldi þátttakenda á ÍM endaði í 101 í ár og komust 50 þeirra yfir á dag 2 sem hefst í dag, laugardag kl. 13:00. Verðlaunafé er kr. 6.800.000 og mun skiptast á milli 15 efstu leikmanna. Kostnaðarhlutfall er 15,8%. Þrír af Íslandsmeisturum fyrri ára voru meðal þátttakenda og eru tveir þeirra eftir á degi 2, […]

Íslandsmótið í póker – 2023 – Icelandic poker championship

(Information in English below) Íslandsmótið í póker 2023 verður haldið dagana 2.-5. nóv. og mun það fara fram í sal Hugaríþróttafélagins, Mörkinni 4. (Google Maps link) Dagur 1 verður leikinn í tvennu lagi líkt og undanfarin ár, dagur 1a fimmtudaginn 2. nóv. og dagur 1b föstudaginn 3. nóv. Leikur hefst kl. 17:00 báða dagana. Dagur […]

Ingvar er Íslandsmeistari í PLO 2023

Íslandsmótinu í Pot-Limit-Omaha lauk rétt fyrir miðnætti í gær með sigri Ingvars Óskars Sveinssonar. Í öðru sæti varð Örn Árnason og í því þriðja varð Sævar Ingi Sævarsson. Mótið hófst klukkan 14:00 og fór fram í salarkynnum Poker Express. Þátttakendur voru 19 talsins og keyptu 8 þeirra sig inn aftur en eitt re-entry er leyft […]