Ársþing PSÍ 2024
Ársþing Pókersambands Íslands 2023 verður haldið sunnudaginn 14.janúar kl. 16:00. Dagskrá verður skv. 6. grein laga sambandsins sem finna má hér á vef PSÍ. Við hvetjum alla sem vilja fylgjast með starfsemi og stöðu PSÍ og leggja eitthvað til málanna um starfsemi næstu missera, til að mæta, hvort sem þið hafið í huga að bjóða ykkur […]