Entries by Stjórn PSÍ

Arnór er Íslandsmeistari í PLO 2024

Íslandsmótinu í Pot-Limit-Omaha lauk rétt eftir miðnætti í gær með sigri Arnórs Más Mássonar. Í öðru sæti varð Vignir Már Runólfsson og í því þriðja varð Freysteinn G Jóhannsson. Mótið hófst klukkan 14:00 og fór fram í salarkynnum Poker Express. Þátttakendur voru 23 talsins og keyptu 9 þeirra sig inn aftur en eitt re-entry er […]

Íslandsmótið í PLO 2024

Íslandsmótavertíðin er orðin fastur liður á haustin hjá okkur og fyrsta mót haustsins er Íslandsmótið í Pot-Limit-Omaha. Mótið fer fram í sal Poker Express laugardaginn 7. september og hefst kl. 14:00. Sjá staðsetningu hér á Google Maps. Þátttökugjald er kr. 40.000 og hækkar fyrir seinar skráningar eftir kl. 14:00 á föstudeginum 6.sept. í kr. 45.000. […]

Emmanuel vinnur Stórbokka 2024

Það var Emmanuel Mamelin sem vann sigur á Stórbokkanum í ár eftir heads-up viðureign við Jóhann Pétur Pétursson sem varð í öðru sæti. Emmanuel var lengi vel með einn minnsta stakkinn á lokaborðinu en náði hægt og bítandi að bæta við stakkinn og sigla honum í höfn. Jóhann lenti í einhverju æfintýralegasta “rönni” í manna […]

Stórbokki er næstur á dagskrá!

Stórbokki hefur verið að sækja í sig veðrið aftur síðustu tvö ár eftir að hafa þurft að fella mótið niður árin 2020 og 2021 vegna Covid, en í fyrra voru yfir 30 entry í mótið. Mótið verður með sama sniði og fyrri ár, mótið hefst kl. 13:00 og mun standa eitthvað fram yfir miðnættið. Þátttökugjald […]

Steinar er Smábokki 2024!

Við þökkum félagsmönnum fyrir frábæra þátttöku í Smábokka sem lauk núna kl.21:00 í kvöld en aðsókn fór fram úr björtustu vonum mótshaldara. Alls tók 71 þátt í mótinu og voru endurkaup í mótið 34 talsins þannig að alls voru 105 entry í mótið. Þetta er mesta aðsókn á Smábokka síðan í fyrsta mótinu árið 2017 […]

Smábokki 2024 – Staða eftir dag 1

Það er óhætt að segja að þátttaka á Smábokka hafi farið fram úr okkar björtustu vonum í ár en alls mætti 71 til leiks og voru entry í mótið samtals 105 talsins. Þetta er mesta þátttaka í Smábokka síðan 2017 en fyrsta árið sem mótið var haldið voru keppendur 109 talsins. Verðlaunaféð endar í 2.680.000 […]

Skiljum hundana eftir heima

Okkur hafa að undanförnu borist fyrirspurnir um það hvort leyft sé að hafa gæludýr meðferðis á mót á vegum PSÍ. Stjórn PSÍ hefur í kjölfar umræðu um málið og í samráði við staðarhaldara mótsins ákveðið að taka fyrir það héðan í frá að leikmenn séu með gæludýr meðferðis á mótum á vegum sambandsins. Ástæður geta […]

Smábokki 2024

Þá er komið að fyrsta live mótinu okkar í ár. Þetta mót er af mörgum talið eitt skemmtilegasta mótið á dagskrá PSÍ enda er mótið eins konar mini útgáfa af Íslandsmótinu, tveggja daga stórmót á verði við flestra hæfi. Þátttökugjald er kr. 30.000 og skráning er þegar hafin á vef PSÍ. (Ath. Þátttökugjaldið hækkar í […]

Atli Rúnar vinnur Coolbet bikarinn

Coolbet bikarnum 2024 lauk sl. sunnudag með lokaborði 9 efstu í stigakeppninni. Það var Atli Rúnar Þorsteinsson, a.k.a. atli951 sem bar sigur úr býtum eftir að hafa verið algerlega óstöðvandi í stigakeppninni. Atli Rúnar er búinn að gera það gott á mörgum mótum að undanförnu og hampaði m.a. Íslandsmeistaratitlinum árið 2022. Hann kom inn á […]

Coolbet bikarinn hefst sunnudaginn 28. janúar!

Coolbet býður enn og aftur til glæsilegrar veislu en Coolbet bikarinn hefur göngu sína að nýju 28.janúar! Eins og undanfarin ár býður Coolbet upp á ADDED aukaverðlaun og í þetta sinn fyrir öll 9 sætin á lokaborðinu, samtals að verðmæti €4820 eða yfir 700þúsund ISK!! Þátttökugjald í hverju móti verður €50 með möguleika á einu […]