Íslandsmótið í PLO 2024
Íslandsmótavertíðin er orðin fastur liður á haustin hjá okkur og fyrsta mót haustsins er Íslandsmótið í Pot-Limit-Omaha. Mótið fer fram í sal Poker Express laugardaginn 7. september og hefst kl. 14:00. Sjá staðsetningu hér á Google Maps. Þátttökugjald er kr. 40.000 og hækkar fyrir seinar skráningar eftir kl. 14:00 á föstudeginum 6.sept. í kr. 45.000. […]