Entries by Jon Thorvaldsson

Íslandsmót í póker 2020

Nú er loksins að opnast á mótahald hjá okkur og við ætlum að klára mótadagskrána fyrir 2020 með glæsibrag og blásum til Íslandsmóts í PLO 27. febrúar og Íslandsmótsins í póker dagana 3.-7. mars. nk. Mótin fara fram í sal Póker Express við Nýbýlaveg 8 og verður dagur 1 á ÍM í póker nú þrískiptur […]

Ársþing PSÍ 2021

Ársþing Pókersambands Íslands 2020 verður haldið á veitingastaðnum Hereford, Laugavegi 53b. sunnudaginn 28. febrúar kl. 16:00. Dagskrá verður skv. 6. grein laga sambandsins sem finna má hér á vef PSÍ. Áður en þingið hefst mun fara fram verðlaunaafhending fyrir nokkur mót sem haldin voru 2020 og ekki var búið að ná að halda afhenda verðlaun fyrir, […]

Mótahald enn í biðstöðu…

Stjórn PSÍ hefur verið að leita leiða til þess að koma mótahaldi á vegum sambandsins í gang aftur í samræmi við gildandi reglugerð um sóttvarnir og vonir standa enn til þess að hægt verði að halda Íslandsmót fyrir 2020 áður en við skiptum um gír og skipuleggjum mótadagskrá fyrir 2021. Staðan er hins vegar ennþá […]

Uppfærðar sóttvarnarreglur

Nú er þokkalegt útlit fyrir að mótahald geti hafist að nýju í samræmi við þá reglugerð sem tók gildi í dag, 13.janúar. Verið er að kanna möguleika á að halda ÍM fyrir 2020 og verða nánari upplýsingar um það sendar út innan fárra daga. Sóttvarnarreglur PSÍ hafa verið uppfærðar til samræmis við reglugerðina og þær […]

Daníel Pétur Axelsson er Íslandsmeistari í net-póker 2020!

Íslandsmótinu í net-póker (NLH) var að ljúka kl. 23:40 og það var Daníel Pétur Axelsson sem stóð uppi sem sigurvegari og hlaut að launum €2330 eftir tæplega 6 klst. leik. Í öðru sæti varð Piotr Wojciechowski með €1529 og í því þriðja Atli Þrastarson með €1092. Heildarverðlaunafé var €7280 og skiptist það á milli 8 […]

Íslandsmót í net-póker 2020

Íslandsmótið í net-póker (NLH) fer fram sunnudaginn 29.nóvember og hefst kl. 18:00. Þátttökugjald er €150 og verður mótið með freezout fyrirkomulagi. Skráningarfrestur í mótið verður til ca. 20:30. Íslandsmótið í net-PLO fer fram sunnudaginn 6. des. og hefst einnig kl. 18:00. Þátttökugjald er €75 og verður boðið upp á tvö re-entry. Skráningarfrestur verður til ca. […]

Plan C

Nú er þegar orðið ljóst að ekki verði búnar að skapast aðstæður til þess að halda ÍM í lok nóvember og næsta skref er því að skipta yfir í plan C og stefna að því að ÍM 2020 verði haldið í lok janúar. Við gerum því hlé á undanmótum fyrir ÍM og skiptum um fókus […]

ÍM í póker frestað

Þá er það ljóst að nýjar reglur um samkomutakmarkanir eru of hamlandi til að hægt verði að halda ÍM í lok október, eins og til stóð, og því er næsta skref hjá okkur að grípa til varaáætlana. Eins og er þá horfum við til þess að reyna að halda mótið í lok nóvember, ef þess verður […]

Það verður að vera plan B…

Við höldum ótrauð áfram með undanmót og annan undirbúning fyrir Íslandsmót sem fyrirhugað er síðustu helgina í október. Næsta undanmót verður núna á sunnudag og verður með sama sniði og síðast. Á sama tíma þá dylst það engum að þessar vikurnar ríkir talsverð óvissa um hvort hægt verði að halda mótið á tilsettum tíma. Ef […]