Entries by Jon Thorvaldsson

Sveinn Rúnar bætir öðrum titli í safnið

Það var Sveinn Rúnar Másson sem bar sigur úr býtum á Smábokkanum sem hófst á fimmtudag og lauk kl. 19:30 í gærkvöldi. Þórður Örn, sem varð í öðru sæti, og Sveinn Rúnar áttust aðeins við í nokkrar mínútur heads-up áður en úrslitin lágu fyrir. Sveinn Rúnar vann einnig Stórbokka titilinn sl. vor og er því […]

Staðan eftir dag 1 á Smábokkanum

Það voru alls 62 entry í Smábokkann að þessu sinni, 33 á degi 1a og 29 á degi 1b, og alls 49 leikmenn sem tóku þátt. 12 komust áfram af degi 1a og síðan 12 til viðbótar af degi 1b þannig að það eru 24 sem hefja leik á degi 2 sem hefst kl. 13:00 […]

Smábokkinn 2020

Smábokkinn verður haldinn dagana 5.-7.mars í ár og fer að þessu sinni fram í sal Hugaríþróttafélagsins. Það verður þétt röð undanmóta næstu daga og hefjast lætin með ókeypis undanmóti fyrir PSÍ félagsmenn! Dagskráin næstu daga verður sem hér segir: Lau. 29. feb. kl. 17:00 – Free-roll fyrir Smábokkann!! Sun. 1. mars kl. 18:00 – €11 […]

Tournament Directors Association reglurnar

Undanfarin 3 ár hefur PSÍ stuðst við reglur frá Tournament Directors Association (TDA) í öllum mótum á vegum sambandsins. Jafnt og þétt hefur einnig verið stefnt að því að allir mótsstjórar í mótum á vegum PSÍ hafi tekið próf í reglunum og fengið TDA certification. TDA eru opin félagasamtök og eru því óháð einstökum fyrirtækjum […]

Frá ársþingi 2020

Ársþing PSÍ var haldið í dag, sunnudaginn 26.janúar 2020.  Þingið fór fram í Kornhlöðunni, veitingastaðnum Lækjarbrekku og mættu 5 félagsmenn til fundar.  Það er oft sagt að það sé merki um almenna ánægju með stjórnun félagasamtaka þegar fáir mæta til aðalfundar og vonum við að fámennið í dag megi túlka sem svo. Allir aðalmenn í […]

Staðan eftir 1.umferð Bikarmótsins

Fyrsta umferð í Bikarmóti PSÍ 2020 fór fram í kvöld, sunnudaginn 19. janúar, og voru þátttakendur á þessu fyrsta live móti ársins 19 talsins. Fjórir efstu skiptu með sér 190.000 kr. verðlaunafé kvöldsins: Julíus Pálsson, kr. 88.000 Daníel Pétur Axelsson, kr. 51.000 Guðmundur Helgi Helgason, kr. 32.000 Trausti Pálsson, kr. 19.000 Jafnframt fóru kr. 66.500 […]

Bikarmót PSÍ 2020 hefst á sunnudag!

Bikarmót PSÍ verður haldið í fyrsta sinn núna í vetur og fer fyrsta umferð fram núna á sunnudag kl. 16:00.  Um er að ræða röð 6 móta þar sem 5 bestu gilda til stiga og fara öll mótin fram í sal Hugaríþróttafélagsins, Síðumúla 37.  Þeir sem ná bestum árangri í mótaröðinni munu skipta með sér […]

Frá fundi með gjöfurum

Eitt helsta átaksverkefni ársins verður að virkja fleiri til að taka þátt í störfum gjafara. Og til að hrinda því átaki af stað byrjuðum við árið á að halda fund með þeim gjöfurum sem voru tilbúnir til að taka þá í smá hugarflugi með okkur um málið. Ýmsar góðar hugmyndir komu upp á fundinum, meðal […]

Coolbet Bikarinn – Staðan eftir fyrstu umferð

Fyrsta umferð í Coolbet Bikarnum fór fram sunnudagskvöldið 12.janúar. Alls tóku 27 þátt í fyrstu umferðinni en nokkrir fleiri hafa skráð sig til leiks og koma vonandi inn í síðari umferðum en 5 bestu af 6 umferðum munu telja í stigakeppninni. Veitt var verðlaunafé fyrir 4 efstu sætin í mótinu og þeir sem unnu til […]

Niðurstöður könnunar

Stjórn PSÍ gerði nýverið könnun á viðhorfi félagsmanna gagnvart starfsemi sambandsins á árinu 2019 og þeim mótum sem haldin voru á árinu. M.a. var stuðst við niðurstöður könnunarinnar við ákvörðun um að bæta tveimur nýjum mótaröðum inn á mótadagskrána fyrir 2020 og ákvörðun um þátttökugjöld í þeim. Einnig var spurt um hvað félagsmenn væru ánægðir […]