Entries by Jon Thorvaldsson

Gunnar Árnason er PLO meistarinn 2019

Íslandsmótinu í Pot-Limit-Omaha lauk um miðnættið í gærkvöldi. Það var Gunnar Árnason sem bar sigur úr býtum eftir mikla baráttu við Guðjón Heiðar Valgarðsson sem endaði í öðru sæti.  Þegar þeir voru tveir eftir hafði Guðjón yfirgnæfandi forystu með 20x stærri stakk, 800k á móti 40k, en Gunnar náði að saxa á forskotið og hafði […]

Íslandsmótið í PLO verður 7.september!

Íslandsmótið í PLO verður fyrsta mótið á haustdagskránni hjá PSÍ.  Mótið fer fram laugardaginn 7.september og er það viku fyrr en áður hafði verið gefið út í mótadagskrá ársins.  Mótið hefst kl. 14:00 og fer fram í sal Hugaríþróttafélagsins í Síðumúla. Þátttökugjald er kr. 30.000 (27k+3k) og verður að þessu sinni boðið upp á eitt […]

Sveinn Rúnar er Stórbokki 2019!

Stórbokkinn fór fram laugardaginn 18.maí 2019.  Þátttökugjald var 120þús kr, alls tóku 17 þátt í mótinu og keyptu sig samtals 21 sinnum inn en það var hægt að kaupa sig aftur inn í mótið ótakmarkað fyrir 100þús kr.  Mótið var haldið í samstarfi við Lækjarbrekku þar sem þátttakendur nutu afbragðs þjónustu og matar. Það var […]

Stórbokkinn 2019

Stórbokkinn hefur verið galamót íslensku pókersennunar í gegnum tíðina og verður engu til sparað þetta árið. Spilað verður í glæsilegu húsnæði Lækjarbrekku þann 18. maí nk. (Ath. breytta dagsetningu frá áður útgefinni mótadagskrá).  Innifalið í verði er sérvalin 3ja rétta Stórbokka matseðill. Mótið verður allt hið veglegasta. Spilað verður lokaborð á sérsmíðuðu borði og verða […]

Sævar Ingi er Smábokkinn 2019

Það var Sævar Ingi Sævarsson sem hreppti titilinn Smábokkinn 2019 og 319.000 í verðlaunafé.  Í öðru sæti varð Tomasz Kwiatkowski og í því þriðja Mindaugas Ezerskis.  Þeir 9 efstu sem komust á lokaborðið skiptu verðlaunafénu á milli sín og hér að neðan má sjá hvernig 9 efstu sætin röðuðust. Alls tóku 59 einstaklingar þátt í […]

Staðan á Smábokka eftir dag 1

Það voru alls 69 skráningar sem bárust á Smábokkann 2019, 30 á degi 1a og 39 á degi 1b.  Þar af voru 10 sem léku báða dagana, þannig að það voru alls 59 einstaklingar sem tóku þátt. Prizepoolið endar í 1.212.000 kr. og verður það kynnt í upphafi dags 2 á morgun hvernig það mun […]

Mótadagskrá 2019

Eitt af fyrstu verkum nýrrar stjórnar var að rigga upp dagkrá móta ársins.  Athugið að dagsetningar og þátttökugjöld geta breyst en við reynum að halda dagsetningum föstum eftir bestu getu.   Smábokki Fim . 4.-6. apríl Þátttökugjald:  20.000 kr.   Stórbokki Lau. 18. maí  (ath. breytta dagsetningu) Þátttökugjald:  120.000 kr.   Íslandsmót í PLO Lau. […]

Ný stjórn PSÍ

Ársþing PSÍ var haldið í dag, sunnudaginn 3.febrúar 2019, og fór það fram í Kornhlöðunni á veitingastaðnum Lækjarbrekku. Ný stjórn sambandsins var kjörin á þinginu og skiptir hún þannig með sér verkum: Már Wardum, formaður Jón Ingi Þorvaldsson, gjaldkeri Einar Þór Einarsson, ritari Ingi Þór Einarsson, varamaður Ívar Örn Böðvarsson, varamaður Í mótanefnd voru kjörnir: […]

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Pókersambands Íslands 2019 verður haldinn í Kornhlöðunni á veitingastaðnum Lækjarbrekku, sunnudaginn 3.febrúar kl. 16:00. Dagskrá verður skv. 6. grein laga sambandsins sem finna má hér á vef PSÍ. Við hvetjum alla félasgmenn til þess að mæta á fundinn og gefa kost á sér í stjórn og nefndir eða í önnur verkefni á árinu. Hlökkum […]

TheMakkster er Íslandsmeistari í net-póker 2018

Íslandsmótið í net-póker fór fram sunnudaginn 16. desember 2018.  Alls tóku 50 keppendur þátt í mótinu sem fram fór á PartyPoker.  Þátttökugjald var €88 (€80+8) og var því heildarverðlaunafé €4000 eða ca. 555þús ISK á gengi dagsins og unnu 7 efstu til verðlauna.  Mótið hófst kl. 19:00 að íslenskum tíma og stóð yfir í rétt […]