Entries by Jon Thorvaldsson

Eydís Íslandsmeistari í PLO 2021

Íslandsmótið í Pot-Limit-Omaha var að klárast rétt í þessu og það var Eydís Rebekka Boggudóttir sem stóð uppi sem sigurvegari eftir stuttan og snarpan heads-up leik við Rúnar Rúnarsson. Alls tóku 23 þátt í mótinu með samtals 31 entry og verðlaunaféð endaði í kr. 1.100.000. Áhugi á PLO hefur farið vaxandi hægt og bítandi síðustu […]

PLO Íslandsmótið 2021

Pókersamband Íslands blæs til Íslandsmóts í PLO laugardaginn 4. september 2021. Mótið fer fram í sal Hugaríþróttafélagsins og hefst kl. 14:00. Þátttökugjald er kr. 40.000. Gjaldið hækkar í 45.000 2 klst. áður en mótið hefst (á hádegi 4. sept). Skráning og greiðsla þátttökugjalda fer fram hér á vef PSÍ Strúktúr og nánari upplýsingar um mótið […]

Landsliðið hefur tryggt sér sæti á HM 2021!

Landslið Íslands í póker sem valið var í fyrsta sinn í maí sl. tók þátt í sínu fyrsta alþjóðlega móti í gær, laugardaginn 19.júní. Um var að ræða undankeppni fyrir IFMP Nations Cup sem er heimsmeistaramót match-poker, eða “keppnis póker” en ráðgert er að það muni fara fram í lok nóvember 2021.  Match poker er […]

Smábokki 2021

Þá gerum við lokatilraun til þess að halda Smábokka þetta árið! Mótið verður haldið dagana 10.-12. júní nk. og verður dagur 1 að venju leikinn í tvennu lagi, dagur 1a á fimmtudegi og dagur 1b á föstudegi. Þetta mót er af mörgum talið eitt skemmtilegasta mótið á dagskrá PSÍ enda er mótið eins konar mini […]

Bræðingur 2021

Bræðingur mun fara fram í annað sinn fimmtudaginn 3. júní en þetta mót var haldið í fyrsta sinn í fyrra í tilraunaskyni og gekk vonum framar. Í þessu móti bræðum við saman net-póker og live póker með tveggja daga móti sem hefst á Coolbet og lýkur svo með 9 manna live lokaborði með gjafara laugardaginn […]

Coolbet bikarinn hefst á sunnudag!!

COOLBET bikarinn 2021 hefst á sunnudag og verða 4 umferðir leiknar núna fram í miðjan júní og þá tökum við frí fram í lok ágúst og leikum seinni 4 umferðirnar þá og endum á lokaborði 26. september þar sem keppt verður um glæsilega aukavinninga (Added Value) frá Coolbet fyrir efstu 4 sætin: sæti – Miði […]

Val á landsliði PSÍ

Í apríl auglýsti stjórn PSÍ eftir áhugasömum einstaklingum til að taka þátt í landsliði í því sem við höfum valið að kalla “keppnispóker” (match poker). En samtökin IFMP (International Federation of Match poker) eru nú að fara af stað aftur með alþjóðleg mót í póker skv. því fyrirkomulagi sem samtökin hafa þróað og kalla “Match […]

Úrslit á Quarantine Cup 2021

Net-póker hátíðinni Quarantine Cup 2021, sem haldin var í samstarfi við Coolbet, lauk í gærkvöldi með lokamótinu, QC Main Event. Haldin voru 15 mót sem töldu til stiga í stigakeppni á rúmlega þriggja vikna tímabili og tóku alls 63 þátt í einhverjum mótanna. Það var enginn annar en formaður PSÍ, Már Wardum (DFRNT), sem landaði […]

Quarantine Cup 2021 hefst 31. mars!

(Scroll down for an English version below….) Í ljósi aðstæðna frestast allt mótahald í raunheimum næstu vikurnar. Smábokki, sem átti að fara fram 8.-10. apríl frestast um óákveðinn tíma og verður haldinn við fyrsta tækifæri. Bikarmót PSÍ sem var inni í drögum að mótadagskrá 2021 verður felld niður þetta árið og við gerum aðra tilraun […]

Smábokki 2021

Uppfært 29.03.2021: Smábokka 2021 verður frestað um óákveðinn tíma vegna samkomutakmarkana. Mótið verður haldið við fyrsta tækifæri! Öll undanmót falla jafnframt niður þar til ný dagsetning hefur verið ákveðin. ———————————————————————————————————— Fyrsta mótið á 2021 dagskránni verður Smábokki! Mótið verður haldið dagana 8.-10. apríl nk. og verður dagur 1 að venju leikinn í tvennu lagi, dagur […]