Haustdagskrá PSÍ
Það er búið að vera erfitt að reyna að sjá í gegnum Covid-þokuna undanfarna mánuði og átta okkur á því hvaða starfsemi við getum haldið úti við þessar aðstæður sem uppi hafa verið. Við höfum því legið undir feldi og haldið að okkur höndum frá því í vor í þeirri von að línur myndu skýrast […]