Íslandsmót í póker 2020
Nú er loksins að opnast á mótahald hjá okkur og við ætlum að klára mótadagskrána fyrir 2020 með glæsibrag og blásum til Íslandsmóts í PLO 27. febrúar og Íslandsmótsins í póker dagana 3.-7. mars. nk. Mótin fara fram í sal Póker Express við Nýbýlaveg 8 og verður dagur 1 á ÍM í póker nú þrískiptur […]