Matte vinnur Stórbokkann…líka!
Já, Matte Bjarni Karjalainen gerði sér lítið fyrir og vann Stórbokkann líka, eftir að hafa tekið niður Smábokkann fyrir aðeins 4 vikum síðan. Þetta er í fyrsta sinn sem sami einstaklingur vinnur báða titlana sama árið, en áður hafði Sveinn Rúnar unnið báða titlana á sitt hvoru árinu og verður hvort tveggja að teljast magnaður […]