Coolbet bikarinn hefst á sunnudag!
Fyrsta mótið í mótaröðinni Coolbet Bikarinn hefst á sunnudag kl. 20:00. Þátttökugjald í hverju móti er €55 og er hvert mót fyrir sig leikið með freezout fyrirkomulagi, þ.e.a.s. ekki er hægt að kaupa sig inn aftur. €50 fara beint í verðlaunafé rétt eins og í öðrum on-line mótum og síðan bætir Coolbet við glæsilegum vinningum í lokin […]