Entries by Stjórn PSÍ

Ingvar er Íslandsmeistari í PLO 2023

Íslandsmótinu í Pot-Limit-Omaha lauk rétt fyrir miðnætti í gær með sigri Ingvars Óskars Sveinssonar. Í öðru sæti varð Örn Árnason og í því þriðja varð Sævar Ingi Sævarsson. Mótið hófst klukkan 14:00 og fór fram í salarkynnum Poker Express. Þátttakendur voru 19 talsins og keyptu 8 þeirra sig inn aftur en eitt re-entry er leyft […]