Hafþór sigurvegari á ÍM í net-PLO 2023
Það var Hafþór Sigmundsson (ICELANDSnr1), sem stóð uppi sem sigurvegari á Íslandsmótinu í net-PLO sem fram fór á sunnudagskvöld á Coolbet. Í öðru sæti var Rúnar Rúnarsson (rudnar) og Halldór Már Sverrisson (CASINOICE1) vermdi þriðja sætið. Alls tóku 18 þátt í mótinu og voru 10 re-entry í mótið en leyfð voru tvö re-entry á mann. […]