Sveinn Rúnar bætir öðrum titli í safnið
Það var Sveinn Rúnar Másson sem bar sigur úr býtum á Smábokkanum sem hófst á fimmtudag og lauk kl. 19:30 í gærkvöldi. Þórður Örn, sem varð í öðru sæti, og Sveinn Rúnar áttust aðeins við í nokkrar mínútur heads-up áður en úrslitin lágu fyrir. Sveinn Rúnar vann einnig Stórbokka titilinn sl. vor og er því […]