Entries by Jon Thorvaldsson

Tilboð frá Coolbet til félagsmanna PSÍ 2021

Coolbet býður félagsmönnum PSÍ einstakt tilboð þetta árið! Þeir sem ganga frá árgjaldi PSÍ fyrir lok apríl 2021 fá í raun andvirði þess, og rúmlega það, til baka inn á Coolbet reikning sinn en pakkinn sem félagsmenn fá samanstendur af eftirfarandi: €10 Poker miði €10 Sports bet €10 Free spins (100 spins) €10 Cash bonus […]

Logi Laxdal er Íslandsmeistari í póker 2020

Síðbúnu Íslandsmóti fyrir mótatímabilið 2020 lauk kl. 20:15 á sunnudagskvöld og var það Logi Laxdal sem stóð uppi sem sigurvegari og er Íslandsmeistari í póker 2020. Lokaborðið hófst kl. 13:00 og hafði því staðið í u.þ.b. 7 klst. þegar yfir lauk og mótið í heild hafði á þeim tíma tekið rúmar 25 klst. frá upphafi […]

Lokaborð á ÍM 2020

Það voru alls 96 sem skráðu sig til leiks á Íslandsmótinu í póker sem hófst á miðvikudag og lýkur á morgun, sunnudag. 15 efstu munu skipta á milli sín tæpum 6,2 milljónum króna og fær Íslandsmeistarinn 1,4 milljónir í sinn hlut. Í kvöld var leikið þar til einungis 9 stóðu eftir og lokaborðsbúbblan sprakk um […]

Staðan eftir dag 1 á ÍM 2020

Degi 1C var að ljúka núna um miðnættið og af þeim 95 sem hófu leik þá standa nú 67 eftir í upphafi dags 2 sem hefst kl. 12:00 á morgun, laugardaginn 6. mars. Björn Sigmarsson hefur talsverða forystu í upphafi dags 2 með 205.000 en upphafsstakkur var 40.000. Óskar Þór Jónsson er annar í röðinni […]

Frá ársþingi 2021

Ársþing PSÍ var haldið í gær, sunnudaginn 28.febrúar 2021.  Þingið fór fram á veitingastaðnum Hereford og mættu 4 félagsmenn til fundar en einnig var hægt að fylgjast með fundinum á Zoom.  Það er oft sagt að það sé merki um almenna ánægju með stjórnun félagasamtaka þegar fáir mæta til aðalfundar og vonum við að fámennið […]

Nánari upplýsingar um Íslandsmótið í póker 2020

Nú er bara eitt mót eftir á mótadagskránni fyrir 2020 áður en við getum formlega hafið nýtt mótaár og það er stærsti viðburður ársins, Íslandsmótið í póker 2020. Mótið verður haldið í sal Póker Express, Nýbýlavegi 8, 2. hæð, Kópavogi og hefst miðvikudaginn 3. mars kl. 17:00 og lýkur sunnudaginn 7. mars með lokaborði og […]

Egill vinnur PLO titilinn 2020

Síðbúið Íslandsmót í Pot-Limit-Omaha póker fyrir mótaárið 2020 var haldið í gær í sal Poker Express í Kópavogi. Alls tóku 20 manns þátt í mótinu og voru að auki 9 re-entry í mótið og er það 38% fjölgun frá fyrra ári. Það var Egill Þorsteinsson sem stóð uppi sem sigurvegari eftir að hafa lagt Einar […]

Íslandsmótið í PLO 2020

Næsta mót á dagskrá hjá okkur er síðbúið Íslandsmót í PLO fyrir 2020. Mótið fer fram laugardaginn 27. febrúar hjá Poker Express, Nýbýlavegi 8, og hefst kl. 14:00. Þátttökugjald er kr. 40.000 ef greitt er fyrir kl. 12:00 laugardaginn 27. febrúar. Eftir það hækkar gjaldið í 45.000. Boðið er upp á eitt re-entry í mótið. […]