Gunnar Árnason er PLO meistarinn 2019
Íslandsmótinu í Pot-Limit-Omaha lauk um miðnættið í gærkvöldi. Það var Gunnar Árnason sem bar sigur úr býtum eftir mikla baráttu við Guðjón Heiðar Valgarðsson sem endaði í öðru sæti. Þegar þeir voru tveir eftir hafði Guðjón yfirgnæfandi forystu með 20x stærri stakk, 800k á móti 40k, en Gunnar náði að saxa á forskotið og hafði […]