Entries by Stjórn PSÍ

Coolbet bikarinn hefst sunnudaginn 28. janúar!

Coolbet býður enn og aftur til glæsilegrar veislu en Coolbet bikarinn hefur göngu sína að nýju 28.janúar! Eins og undanfarin ár býður Coolbet upp á ADDED aukaverðlaun og í þetta sinn fyrir öll 9 sætin á lokaborðinu, samtals að verðmæti €4820 eða yfir 700þúsund ISK!! Þátttökugjald í hverju móti verður €50 með möguleika á einu […]

Ársþing PSÍ 2024

Ársþing Pókersambands Íslands 2023 verður haldið sunnudaginn 14.janúar kl. 16:00. Dagskrá verður skv. 6. grein laga sambandsins sem finna má hér á vef PSÍ. Við hvetjum alla sem vilja fylgjast með starfsemi og stöðu PSÍ og leggja eitthvað til málanna um starfsemi næstu missera, til að mæta, hvort sem þið hafið í huga að bjóða ykkur […]

Hafþór sigurvegari á ÍM í net-PLO 2023

Það var Hafþór Sigmundsson (ICELANDSnr1), sem stóð uppi sem sigurvegari á Íslandsmótinu í net-PLO sem fram fór á sunnudagskvöld á Coolbet. Í öðru sæti var Rúnar Rúnarsson (rudnar) og Halldór Már Sverrisson (CASINOICE1) vermdi þriðja sætið. Alls tóku 18 þátt í mótinu og voru 10 re-entry í mótið en leyfð voru tvö re-entry á mann. […]

Brynjar (makk) er Íslandsmeistari í net-póker í annað sinn

Brynjar Bjarkason (makk) gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmótið í net-póker sem fram fór á Coolbet í gærkvöldi. Þetta er í annað sinn sem hann vinnur þennan sama titil en hann vann einnig Íslandsmótið í net-póker árið 2018 sem þá fór fram á PartyPoker. Brynjar hefur fyrir löngu stimplað sig inn sem einn af […]

Íslandsmótið í net-póker 2023

Íslandsmótið í net-póker hefst kl. 18:00 sunnudaginn 26.nóvember og verður haldið á Coolbet! Þátttökugjald er €200. Haldin verða undanmót á Coolbet nk. fimmtudag og sunnudag og síðan alla virka daga í næstu viku kl. 20:00. Einnig verður haldið ÍM í net-PLO og fer það fram viku síðar, sunnudaginn 3.des. kl. 18:00. Þátttökugjald er €100 og […]

Agnar er Íslandsmeistari í póker 2023

Íslandsmótið í póker fór fram dagana 2.-5. nóvember í sal Hugaríþróttafélagsins og var haldið með svipuðu sniði og undanfarin ár, dagur eitt var tvískiptur á fimmtudegi og föstudegi, dagur 2 á laugardegi og lokaborð á sunnudegi. Alls tóku 101 félagsmaður þátt í mótinu og 50 þeirra komust á dag 2. Þetta er fjölgun um 12 […]

Lokaborðið á ÍM í póker 2023

Það var klukkan 21:20 núna í kvöld sem lokaborðsbúbblan sprakk á Íslandsmótinu í póker 2023. Þeir sem komust á lokaborð voru eftirfarandi: Stakkur Sæti á lokaborði Logi Laxdal 897.000 1 Johnro Derecho Magno 817.000 2 Þórir Snær Hjaltason 784.000 4 Hávar Albinus 719.000 5 Agnar Jökull Imsland Arason 606.000 7 Gizur Gottskálksson 487.000 3 Atli […]

ÍM 2023 – Staðan eftir dag 1

Fjöldi þátttakenda á ÍM endaði í 101 í ár og komust 50 þeirra yfir á dag 2 sem hefst í dag, laugardag kl. 13:00. Verðlaunafé er kr. 6.800.000 og mun skiptast á milli 15 efstu leikmanna. Kostnaðarhlutfall er 15,8%. Þrír af Íslandsmeisturum fyrri ára voru meðal þátttakenda og eru tveir þeirra eftir á degi 2, […]

Íslandsmótið í póker – 2023 – Icelandic poker championship

(Information in English below) Íslandsmótið í póker 2023 verður haldið dagana 2.-5. nóv. og mun það fara fram í sal Hugaríþróttafélagins, Mörkinni 4. (Google Maps link) Dagur 1 verður leikinn í tvennu lagi líkt og undanfarin ár, dagur 1a fimmtudaginn 2. nóv. og dagur 1b föstudaginn 3. nóv. Leikur hefst kl. 17:00 báða dagana. Dagur […]

Ingvar er Íslandsmeistari í PLO 2023

Íslandsmótinu í Pot-Limit-Omaha lauk rétt fyrir miðnætti í gær með sigri Ingvars Óskars Sveinssonar. Í öðru sæti varð Örn Árnason og í því þriðja varð Sævar Ingi Sævarsson. Mótið hófst klukkan 14:00 og fór fram í salarkynnum Poker Express. Þátttakendur voru 19 talsins og keyptu 8 þeirra sig inn aftur en eitt re-entry er leyft […]