Eydís Íslandsmeistari í PLO 2021
Íslandsmótið í Pot-Limit-Omaha var að klárast rétt í þessu og það var Eydís Rebekka Boggudóttir sem stóð uppi sem sigurvegari eftir stuttan og snarpan heads-up leik við Rúnar Rúnarsson. Alls tóku 23 þátt í mótinu með samtals 31 entry og verðlaunaféð endaði í kr. 1.100.000. Áhugi á PLO hefur farið vaxandi hægt og bítandi síðustu […]