Entries by Stjórn PSÍ

Brynjar er Íslandsmeistari í PLO 2025

Íslandsmótinu í Pot-Limit-Omaha lauk rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi með sigri Brynjars Bjarkasonar; sem flestir þekkja eflaust sem “Makkarann”. Í öðru sæti varð Már Wardum og í því þriðja varð Reynir Örn Einarsson. Það hefur löngum verið ljóst að Brynjar sé einn af okkar allra fremstu spilurum og hefur hann m.a. orðið Íslandsmeistari í […]

Íslandsmótið í PLO 2025

Síðasti viðburður ársins hjá okkur að þessu sinni er Íslandsmótið í Pot-Limit-Omaha. Mótið fer fram í sal Hugaríþróttafélagsins laugardaginn 15. nóvember og hefst kl. 14:00. Þátttökugjald er kr. 40.000 og hækkar fyrir seinar skráningar eftir kl. 14:00 á föstudeginum 14.nóv. í kr. 45.000. Boðið er upp á eitt re-entry eins og verið hefur undanfarin ár. […]

Sigurður er Íslandsmeistari í póker 2025

Íslandsmótinu í póker lauk kl. 17:25 í gær með með sigri Sigurðar Þorgeirssonar eftir mjög stutta heads-up viðureign við Daníel Má Pálsson sem stóð aðeins yfir í 3 hendur. Í þriðja sæti varð Jónas Nordquist. Daníel kom inn á dag 3 með stærsta stakkinn en átti í vök að verjast allan daginn og var kominn […]

ÍM 2025 – staðan eftir dag 2

Leik á degi 2 lauk núna fimm mínútur yfir miðnætti og stóðu þá 9 þátttakendur eftir sem hefja leik á degi 3 þar sem leikið verður til þrautar. Eftirtaldir skipa lokaborðið á ÍM í póker 2025: Leikur hefst að nýju á degi 3 kl. 13:00 á sunnudeginum 9.nóv. og verður þá haldið áfram þar sem […]

ÍM 2025 – Staðan eftir dag 1

Alls tóku 106 þátt á Íslandsmótinu í póker sem hófst nú í vikunni. 51 tók þátt á degi 1a og 55 á degi 1b. Degi 1b var að ljúka og eftir standa 49 keppendur og takast á um 7.150.000 kr. verðlaunapott. Dagur 2 hefst kl. 14:00 laugardaginn 8.nóv. Staðan eftir dag 1 er eftirfarandi: Jónas […]

Sigurður Brynjólfs vann Bounty mótið…aftur!

Við hófum Íslandsmótsvikuna með látum á miðvikudag með Super Bounty móti með glæsilegum aukavinningum. 50 mættu til leiks og voru endurkaup 25 talsins og endaði verðlaunapotturin í 1.050.000 og einnig var 20K bounty á hverjum leikmanni þannig að bounty potturinn var í heild 1.500.000. 9 veglegir aukavinningar voru einnig í pottinum, €1600 pakki á The […]

Nýir TDA vottaðir mótsstjórar!

Síðastliðin 5 ár hefur PSÍ sett það sem skilyrði að mótsstjórar á mótum á vegum PSÍ hafi náð prófi hjá Tournaments Directors Association og hingað til hefur mátt telja á fingrum annarrar handar þá sem hafa tekið prófið og því hefur mótsstjórn hvílt á fárra herðum um árabil. Nú erum við að gera átak í […]

Íslandsmótið í póker 2025 – Icelandic poker championship 2025

(Information in English below) Íslandsmótið í póker 2025 verður haldið dagana 5.-9. nóv. og mun það fara fram í sal Hugaríþróttafélagins, Mörkinni 4. (Google Maps link) Dagur 1 verður leikinn í tvennu lagi líkt og undanfarin ár, dagur 1a fimmtudaginn 6. nóv. og dagur 1b föstudaginn 7. nóv. Leikur hefst kl. 18:00 báða dagana. Dagur […]

Örninn vinnur sigur á ÍM í net-PLO

Örn Árnason (Orninn) vann sigur á Íslandsmótinu í net-PLO (Pot-Limit-Omaha) sem fram fór á Coolbet á sunnudagskvöld og lauk kl. 22:29. Örninn er íslenskum pókeráhugamönnum að góðu kunnur og hefur verið fastagestur á flestum mótum á vegum PSÍ á undanförnum árum og hann sópaði t.a.m. til sín flestum vinningum á Coolbet Mystery Bounty upphitunarmótinu fyrir […]