Nýir TDA vottaðir mótsstjórar!
Síðastliðin 5 ár hefur PSÍ sett það sem skilyrði að mótsstjórar á mótum á vegum PSÍ hafi náð prófi hjá Tournaments Directors Association og hingað til hefur mátt telja á fingrum annarrar handar þá sem hafa tekið prófið og því hefur mótsstjórn hvílt á fárra herðum um árabil. Nú erum við að gera átak í […]
