Brynjar er Íslandsmeistari í PLO 2025
Íslandsmótinu í Pot-Limit-Omaha lauk rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi með sigri Brynjars Bjarkasonar; sem flestir þekkja eflaust sem “Makkarann”. Í öðru sæti varð Már Wardum og í því þriðja varð Reynir Örn Einarsson. Það hefur löngum verið ljóst að Brynjar sé einn af okkar allra fremstu spilurum og hefur hann m.a. orðið Íslandsmeistari í […]
