Sævar Ingi byrjar lokaborðið með 263.000 spilapeninga.

Sævar Ingi byrjar lokaborðið með 263.000 spilapeninga. Þess má geta að þetta er í annað sinn sem Sævar kemst á lokaborðið.

Fullt Nafn?  Sævar Ingi Sævarsson

Aldur? 33

Hvaðan af landinu kemur þú? Reykjavík

Ert þú í vinnu eða námi?  Er að vinna hjá Grayline Iceland

Hvað hefuru spilað póker lengi og hvernig byrjaðiru að spila? Byrjaði að spila í góðra vina hóp árið 2007 og fékk strax mikinn áhuga.

Hefuru spilað mót erlendis (Ef svo er hvaða mót og hvar)? Já, UKIPT í Nottingham og Edinborg, Ept í Barcelona, GSOP í Prag, WPT Prag, FPS í Deaville, GCOP í Rozvadov, Estrellas í Barcelone og Prag, Full tilt poker series í madrid og EMOP í Lissabon.

Hver er þinn besti árangur í póker? Komst í pening í EPT Barcelona.

Hvernig myndir þú lýsa þér sem spilara (spilastílnum)? Tight

Hversu oft hefur þú tekið þátt í Íslandsmótinu og hver er þinn besti árangur? Hef tekið þátt í öllum íslandsmótunum. 7.sæti 2012.

Eftirminnilegasta höndin í Borgarnesi?  A8 á móti Óskari Kemp þar sem 8 kom á lokastræti.

Uppáhalds pókerhöndin og afhverju sú hönd? AA, af því hún er besta höndin í póker J

Hver er besti pókerspilari landsins að  þínu mati? Halldór Már

Einhver önnur áhugamál en póker? Fótbolti og ferðast.

Hver mun fara með sigur af hólmi í Íslandsmótinu 2015 í Póker (ef við gefum okkur það að það verði ekki þú sjálfur)? Ómar

Eitthvað að lokum? Ég vil þakka Pókersambandi Íslands fyrir vel heppnað Íslandsmót.