Guðmundur Helgi Ragnarsson
Einn af níu spilurum á lokaborði Íslandsmótsins í póker
Einn af níu spilurum á lokaborði Íslandsmótsins í póker
Hver er
Fullt Nafn: Guðmundur Helgi Ragnarsson
Aldur: 26 ára
Búseta: Leigi íbúð með bróður mínum Petri Dan.
Ert þú í vinnu eða námi:
Tæknimaður hjá Nortek.
Póker
Hvernig byrjaðiru að spila póker?
Byrjaði bara sakleysislega í 1000kr rebuy með félögunum.
Það gekk ágætlega þannig næst var það 25/50 cashgame á klúbbnum fyrir norðann.
Spilarðu fleiri afbrigði af Poker en Hold’em?
Gaman að grípa í Omaha annaðslagið, annars ekkert annað í boði hér live þvi miður.
Hefuru spilað mót erlendis?
Hef spilað nokkur, international champ segja sumir.
Sjálfur
Uppáhalds pókerhöndin og afhverju sú hönd?
Fyrir utan ásana er það 97dd, hún er bara svo djöfull falleg.
Hver er besti pókerspilari landsins að þínu mati?
–
En skemmtilegastur?
Þvælumaðurinn er alltaf skemmtilegastur.
Hver var
T7s
KáriKóngu með button-reis og ég í vörninni í stóra.
Við floppum báðir 2pörum og hann shippar turn með lægri 2 og flushdraw.
Sá pottur kom mér í top2 chips.
Hver er
Klemens var eini sem var með einhver leiðindi þannig.
Hvern viltu helst sjá á móti þér í
Klemens var eini sem var með einhver leiðindi þannig.
Ertu með einhver önnur
Tilhvers?
Eitthvað sem þú vilt segja
Þakka PSÍ fyrir flott mót og æðislega helgi.
Vonast til að sjá fleiri á næsta ári.