Mótssetning
Mótið hefst stundvíslega klukkan 17:00 föstudaginn 30.okt. Við mælum með að spilarar mæti eigi seinna en 45 mín fyrr.

Allir skráðir spilarar sem greitt hafa skráningar eða forskráningargjald fá úhlutuðu sæti og fá stakkinn sinn á borðið um leið mótið hefst. Ef spilari þarf að koma inn í late reg þá eru þeir skráðir inn í hollum um leið og hægt er að mynda nýtt borð. Hægt er að láta vita á netfanginu 2015@pokersamband.is.206-189-28-253.islandsvefir.is ef spilari þarf að koma inní mótið í late reg.

Late reg verður opið á milli 17:00 og 21:00. Þeir sem hafa áhuga á því að koma inn í mótið í late reg (óskráðir spilarar) þurfa að skrá sig á biðlista með því að senda póst á 2015@pokersamband.is.206-189-28-253.islandsvefir.is. Ekki er öruggt að þeir sem eru skráðir á biðlista fái sæti í mótinu.

Twitter
Notast verður við kassamerkið #icechamp2015

Snapchat
Fréttaritari Pókersambandsins mun senda út efni á Snapchat reikningi Pókersambandsins: pokersamband

snapchat_pi

 

Aldurstakmark í mótið er 18 ár.