2011-ragnheidur
Fullt nafn?
Ragnheiður Sigurðardóttir.
Hvað kalla vinir þínir þig?
Ragnheiði.

Hvað hefuru spilað póker lengi og hvernig byrjaðiru að spila?
Fyrir 2 árum.

Spilar þú reglulega í dag?
Nei.

Uppáhalds pókerklúbbur?
Þeir Klúbbar sem ég hef spilað á eru Maverik, Gullöld og Kojack.

Hvort spilar þú mót eða peningaleik (cash game)?
Mót.

Spilaru eitthvað annað en Texas Holdem?
Nei.

Spilaru skák eða aðrar hugaríþróttir?
Bridge og Skák.

Hver er þinn besti árangur í póker?
Þessi sem ég er í núna.

Spilar þú á netinu, hvar þá helst, hvaða leik og hvað er nickið þitt?
Nei spila ekki á netinu.

Giftur/Sambúð/Samband?
Gift.

Áttu börn?
3.

Ertu hjátrúarfullur?
Já svolítið.

Hvar ertu búsettur og hvaðan ertu?
Býí Kópavogi en kem frá Reykjavík.

Helstu áhugamál fyrir utan póker?
Vinnan og allt sem er skemmtilegt.

Áttu einhverja skemmtileg sögu úr pókernum eða minnistætt augnablik?
Bara að ég á svo erfitt að hafa control á chipsunum og einhver kemur og spyr hvað ertu há? Þá svara ég bara ca 172cm.

Er þetta fyrsta Íslandsmótið þitt?
Já.

Skemmtilegasti spilari sem þú hefur spilað við?
Erlingur og Jakob.

Erfiðasti andstæðingur og ekki erfiðasti?
Erlingur og Jakob Ingasynir báðir góðir spilarar.

Hefur þú spilað á móti erlendis?
Nei.

Hefuru lesið einhverjar pókerbækur?
Eitthvað sem þú mælir með? Horfi bara á póker myndbönd og WSOP í tv.

Notaru sólgleraugu þegar þú spilar og hvað finnst þér um notkun þeirra við pókerborðið?
Nei en ég er farin að skilja af hverju þeir nota þau það er kanski til að hvíla augun eftir langa setu og spilamennsku.

Ef þú gætir lifað af því að spila póker myndiru hætta í vinnunni?
Nei ekki alveg minn stíll.

Besta bíómynd?
Allar Bond myndirnar

Uppáhaldsvefsíða?
52.is og visir.is.

Uppáhaldsmatur/Drykkur?
Lambalæri og vatn með miklum klaka.

Uppáhaldsíþróttamaður?
Gunnar Nelson.

Hvernig síma áttu?
Hahahahh Nokia sem keypur var á 11þ og er hálfgerður gamlingjasími. En hann er voða flottur bleikur og með demant sem Rakel frænka mín límdi á held mikið uppá þennan síma .

Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?
eru ekki allir frægir á sinn hátt.

Hver er besti pókerspilari landsins?
Spurðu mig á laugardag.

Viltu segja eitthvað að lokum?
Takk fyrir mig allir!!! Herramenn, konur, starfsmenn.  Þetta er búið að vera frábær reynsla. Steini og Eirný þið eruð frábær.