2011-orvar


Fullt nafn?
Örvar Bjartmarsson.

Hvað kalla vinir þínir þig?

Örvar.

Hvað hefuru spilað póker lengi og hvernig byrjaðiru að spila?
4 ár og ég byrjaði að spila home game fór ekki að leggja mikið í þetta fyrr en svona 2 árum síðan.

Spilar þú reglulega í dag?
Já.

Uppáhalds pókerklúbbur?
Gullöldin og Casa.

Hvort spilar þú mót eða peningaleik (cash game)?
Aðalega mót en spila líka cash game.

Spilaru eitthvað annað en Texas Holdem?
hef nokkru sinnum dottið í Omaha.

Spilaru skák eða aðrar hugaríþróttir?
Nei.

Hver er þinn besti árangur í póker?
3 sæti á Íslandsmótinu í fyrra.

Spilar þú á netinu, hvar þá helst, hvaða leik og hvað er nickið þitt?
Já á Pokerstars og Full tilt þegar það var opið og spila aðalega SNG.

Giftur/Sambúð/Samband?
Nei.

Áttu börn?
Nei.

Ertu hjátrúarfullur?
Nei.

Hvar ertu búsettur og hvaðan ertu?
Fæddur og uppalinn Hafnfirðingur.

Helstu áhugamál fyrir utan póker?
Bíómyndir.

Áttu einhverja skemmtileg sögu úr pókernum eða minnistætt augnablik?
nei ekki svo ég muni eftir.

Er þetta fyrsta Íslandsmótið þitt?
nei spilaði líka í fyrra.

Erfiðasti andstæðingur?
Danni Már er erfiðasti.

Hefur þú spilað á móti erlendis?
Nei.

Hefuru lesið einhverjar pókerbækur?
Eitthvað sem þú mælir með? Nei hef bara lært póker á því að spila hann.

Notaru sólgleraugu þegar þú spilar og hvað finnst þér um notkun þeirra við pókerborðið?
nei og mér er eiginlega bara sama.

Ef þú gætir lifað af því að spila póker myndiru hætta í vinnunni?
Já.

Besta bíómynd?
þær eru svo margar.

Uppáhaldsvefsíða?
52.is

Hvernig síma áttu?
Samsung.

Hver er besti pókerspilari landsins?
Himmi Legend.

Viltu segja eitthvað að lokum?
Þakka stjórn PSÍ fyrir frábært Íslandsmót