Upplýsingasíða fyrir Íslandsmótið í póker 2019
Dagskrá:
Föstudagur 1. nóvember:
kl. 17:00 – Dagur 1 hefst á ÍM
Laugardagur 2. nóvember:
kl. 12:00 – Dagur 2 hefst á ÍM, skráningarfrestur rennur út.
kl. 14:00 – Hliðarmót, 15k ótakmarkað re-entry
kl. 18:00 – 100/200 hliðar-event hefst.
Staðsetning: Hótel Vellir, Hafnarfirði (google maps)
Sunnudagur 3. nóvember:
kl. 13:00 – Lokaborð á ÍM hefst
kl. 14:00 – Hliðarmót, 20k með einu re-entry.
Sjá nánari upplýsingar um strúktúr og dagskrá hér.
Lokaborð og hliðarmót á sunnudeginum verður spilað hjá Hugaríþróttafélagi Íslands, Síðumúla 37 (kjallara) (google maps)
Mótið er opið öllum 18 ára og eldri og hlýtur sigurvegarinn titilinn Íslandsmeistari í póker, óháð þjóðerni.
Um framkvæmd mótsins gildir reglugerð um mótahald á vegum PSÍ og leikið er eftir TDA reglum.
Þátttökugjald er kr. 60.000 og er einungis tekið við skráningum á hér vef PSÍ. Aðild að PSÍ er skilyrði fyrir þátttöku. Þátttökugjald hækkar í 65.000 eftir kl. 12:00 föstudaginn 1.nóvember.
Skráningarfrestur rennur út í upphafi dags 2 eða kl. 12:00, laugardaginn 2. nóvember. Stakkur þeirra sem eru forskráðir í mótið fer inn á borðið þegar keppandi mætir til leiks, eða í síðasta lagi í upphafi dags 2.
Skráið ykkur einnig endilega inn á þetta event hér á facebook.
Tilboð á gistingu á Hótel Völlum:
- Eins manns herbergi: 12.000 kr./nótt
- Tveggja manna herb.: 14.500 kr./nótt
Til að bóka sendið tölvupóst á info@hotelvellir.com með eftirfarandi upplýsingum:
- Nafn
- Dagsetningar
- Hvort þið viljið eins eða tveggja manna herbergi.
- Takið fram að þið séuð að taka þátt í ÍM í póker!