Beint textalýsing: Íslandsmótið í póker 2017 lokaborð
Góðann daginn kæru lesendur. Lokaborðið frá Íslandsmótinu í póker hefst kl:13:00 Því miður var ekki hægt að hafa beina útsendingu á facebook líkt og í fyrra. 11:50 Sætaskipan á lokaborðinu klár. Hafsteinn Ingmundarson 82.000 Guðmundur Helgi Ragnarsson 250.800 Jón Freyr Hall 72.700 Sigurður Dan Heimisson 251.000 Ingvar Óskar Sveinsson 447.000 Einar Már Þórólfsson 318.400 Ísak […]