Ísak Atli Finnbogason
Einn af níu spilurum á lokaborði Íslandsmótsins í póker
Einn af níu spilurum á lokaborði Íslandsmótsins í póker
Hver er
Fullt Nafn: Ísak Atli Finnbogason
Aldur: 24 ára
Búseta: Sauðárkrókur
Ert þú í vinnu eða námi:
Hlutastarf í félagsmiðstöð, spila online með því.
Póker
Hvernig byrjaðiru að spila póker?
Minnir að ég hafi byrjað á Zynga Poker með vinum mínum þegar ég var 16 ára.
Spilarðu fleiri afbrigði af Poker en Hold’em?
Ekki neitt að alvöru.
Hefuru spilað mót erlendis?
Nei ekki ennþá.
Sjálfur
Uppáhalds pókerhöndin og afhverju sú hönd?
98s, bara því að það er hægt að gera alsskonar hluti með henni
Hver er besti pókerspilari landsins að þínu mati?
Erfitt að segja, þetta er í rauninni mín fyrsta live reynsla fyrir utan home-game með strákunum. Ég veit að makkarinn er drullu góður, eatyourstac líka. Annars er ég bestur á landinu í Spin&Go
En skemmtilegastur?
Heyrði að það hafi verið frábær skemmtun að vera með Djaniel á borði á Day 1
Hver var
Ætli það sé ekki þegar ég átti mitt fiska-móment á móti makkaranum. Ég limpaði utg með AxKh. Ætlaði að vera voðalega creative og taka eitt limp-rais. Brynjar var vinstra megin við mig og Reisar, fær að mig minnir eitt kall. Ég kem með mitt ”frábæra” limp-reis & hann 4bettar, þriðji spilarinn foldar og ég átta mig á því að ég er í nokkuð djúpum skít en verð samt að kalla. floppið kemur XhXhXh og ég með Kh ákvað að skásti kosturinn væri bara að donk bomba all in. Ég gæti verið með einhvað fold equity + ef hann kallar er ég í flestum tilfellun lifandi. Minnir að þetta hafi verið nálægt pot size jam. Brynjar kallar fljótt og sýnir AxAx. Turn er blank og river er Th sem heldur í mér lífinu og kemur mér í um 100k stakk.
Hver er
Valdís með stórann stakk
Hvern viltu helst sjá á móti þér í
Garra. Hann er með mikla reynslu og ég held að það myndi verða one hell of a show.
Ertu með einhver önnur
Ræktin, ferðast, Pizza & Mojito
Eitthvað sem þú vilt segja
Eitthvað að lokum? Vil nota tækifærið og þakka fyrir skemmtilega helgi í Borganesi. Kynntist skemmtilegu fólki á mótinu bæði starfsfólki & spilörum. Finnst líka svörtu kubbarnir sem við fengum frábærir Til þeirra sem ég er með á lokaborði, ég er búinn að vera á sjúku runni seinustu mánuði. Ég er með stakk, ég er með momentum og ég mun taka ykkur út. glg