Sigurður Dan Heimisson
Einn af níu spilurum á lokaborði Íslandsmótsins í póker
Einn af níu spilurum á lokaborði Íslandsmótsins í póker
Hver er
Fullt Nafn: Sigurður Dan Heimisson
Aldur: 36 ára
Búseta: Bý í Kópavogi. Nýlega fluttur heim frá Danmörku.
Ert þú í vinnu eða námi:
Vinn hjá Vodafone.
Póker
Hvernig byrjaðiru að spila póker?
Homegames með vinum.
Spilarðu fleiri afbrigði af Poker en Hold’em?
Nei.
Hefuru spilað mót erlendis?
Já nokkur. Barcelona, Estoril í Portúgal og svo einnig í Köben þar sem ég bjó.
Sjálfur
Uppáhalds pókerhöndin og afhverju sú hönd?
Í gegnum árin hefur það verið QT í spaða. Vann flug, hótel og miða á Betsson Estoril mótið í Portúgal árið 2009 með þessari hendi. En núna eru það bara ásarnir 🙂
Hver er besti pókerspilari landsins að þínu mati?
Erfitt að nefna einhvern einn en ætli það sé ekki Guðmundur Auðun.
En skemmtilegastur?
Ingó kokkur
Hver var
Engin sérstaklega eftirminnileg.
Hver er
Viktor AK
Hvern viltu helst sjá á móti þér í
No comment.
Ertu með einhver önnur
Golf, fótbolti og fjölskyldan.
Eitthvað sem þú vilt segja
Takk fyrir mig og takk fyrir gott mót.