Ingvar Óskar Sveinsson
Einn af níu spilurum á lokaborði Íslandsmótsins í póker
Einn af níu spilurum á lokaborði Íslandsmótsins í póker
Hver er
Fullt Nafn: Ingvar Óskar Sveinsson
Aldur: 40 ára
Búseta: Reykjavík.
Ert þú í vinnu eða námi:
IOV (Ingvar og Ottó verktakar)
Póker
Hvernig byrjaðiru að spila póker?
Spilaði fyrst poker uppá tíkalla í skólanum þegar ég var 13-14 ára, en hold´em fyrst í heimahúsi með vinum fyrir rúmum tíu árum.
Spilarðu fleiri afbrigði af Poker en Hold’em?
spila líka Omaha og seven card stud.
Hefuru spilað mót erlendis?
Hef spilað nokkrum sinnum í London.
Sjálfur
Uppáhalds pókerhöndin og afhverju sú hönd?
Ætli það sé ekki bara tveir ásar og líklega af því að hún er besta höndin.
Hver er besti pókerspilari landsins að þínu mati?
Hef ekki hugmynd um hver er besti pókerspilari landsins
En skemmtilegastur?
…á maður að gera upp á milli ?
Hver var
Eftirminnilegasta höndin er þegar ég blöffaði Einar Eiríks, setti hann All-inn á river.
Held hann sé ekki ennþá búinn að fyrirgefa mér það.
Hver er
Á fyrsta deginum átti ég erfitt með að lesa hann Hlyn.
Hvern viltu helst sjá á móti þér í
það væri gaman að spila á móti Ísak, því þá væru tveir Ísfirðingar að berjast um sætið ( ÓGEÐSLEGA KÚLSKO )
eða Garra að því að hann er svo góður spilari og það er alltaf gaman af challence.
Ertu með einhver önnur
Áhugamál já váá allt of mörg, að hugsa vel um sjálfan sig, rækta líkama og sál aðalega.
Og bara fólk og lífið.
Hef svo sem gaman af flestum sportum.
Eitthvað sem þú vilt segja
Já eitt alveg svakalega mikilvægt, það er að minna alla á þið eruð falleg fræbær yndisleg og skemmtileg