Einar Már Þórólfsson
Einn af níu spilurum á lokaborði Íslandsmótsins í póker
Einn af níu spilurum á lokaborði Íslandsmótsins í póker
Hver er
Fullt Nafn: Einar Már Þórólfsson
Aldur: 30 ára
Búseta: Húsavík
Ert þú í vinnu eða námi:
Vinnu. Tel sjálfum mér þó enn trú um að ég sé “bara í pásu” frá háskólanámi mínu.
Póker
Hvernig byrjaðiru að spila póker?
Byrjaði að spila þegar haldin voru pókerkvöld á Pakkhúskjallaranum á Húsavík, fyrir sirka 10 árum síðan.
Spilarðu fleiri afbrigði af Poker en Hold’em?
Ekki reglulega en hef prófað flest þeirra.
Hefuru spilað mót erlendis?
Já, en ekkert stórt mót sem er þess virði að nefna.
Sjálfur
Uppáhalds pókerhöndin og afhverju sú hönd?
Engin ein svosem, suited connectors eru alltaf skemmtilegir samt.
Hver er besti pókerspilari landsins að þínu mati?
Mjög erfitt að svara því.
En skemmtilegastur?
Bergur Jónmunds frændi minn. Alltaf jafn skemmtilegt að rúlla honum upp.
Hver var
Þær voru margar mjög eftirminnilegar þar sem að ég var allur inn og í hættu svo margt oft. En ætli það verði ekki að vera þegar ég sló Hauk Böðvars út með JJ gegn AQ, þar sem að við komumst í pening við það.
Hver er
Bakkus var helvíti erfiður á köflum.
Hvern viltu helst sjá á móti þér í
Jón Dallas. Við norðlendingarnir verðum að standa saman.
Ertu með einhver önnur
Já, hef mikinn áhuga á fótbolta en einnig veiði og fullt af öðru.
Eitthvað sem þú vilt segja
Bara takk fyrir geggjaða helgi í Borgarnesi.