Íslandsmót í net-póker

Það var árið 2014 sem Íslandsmót í net-póker (online poker) var haldið í fyrsta sinn og hefur það verið haldið flest ár síðan.

Ekki er vitað hvort haldin hafi verið mót árin 2016 og 2017 og eru allar upplýsingar um það vel þegnar.

Þeir sem hafa unnið til Íslandsmeistaratitla í net-póker frá upphafi eru:

2014Ágúst Zan ZakRattattabitsPokerStars
2015Jana GuðjónsdóttirPokerStars
2016?
2017?
2018Brynjar BjarkasonThemakksterPartyPoker
2019Sævar Ingi SævarssonIcepokerCoolbet
2020Daníel Pétur AxelssonDanzel79Coolbet
2021Óskar Páll DavíðssonGoggarinnCoolbet
2022Sindri Þór KristjánssonSindriKrissCoolbet

Einnig er haldið Íslandmót í Pot-Limit-Omaha net-póker. Það var einnig fyrst haldið árið 2014 en féll síðan niður 2016-2019.

Þeir sem hafa unnið ÍM í net-PLO frá upphafi eru eftirfarandi:

2014Eysteinn EinarssonPokerStars
2015Þórarinn KristjánssonPokerStars
2020Daníel Pétur AxelssonDanzel79Coolbet
2021Halldór Már SverrissonCASINOICE1Coolbet
2022Einar Þór EinarssonMrDude Coolbet