Fullt nafn?
Hafþór Sigmundsson.
Hvað kalla vinir þínir þig?
Haffi.
Hvað hefuru spilað póker lengi og hvernig byrjaðiru að spila?
Byrjaði 2006 og hef spilað mjög reglulega frá því.
Spilar þú reglulega í dag?
Já.
Uppáhalds pókerklúbbur?
Casa nei djók Poker and Play.
Hvort spilar þú mót eða peningaleik (cash game)?
Er fyrst og fremst cash game spilari og tel mig góðan að spila stór mót.
Spilaru eitthvað annað en Texas Holdem?
Omaha er ótrulega skemmtilegt spil sem ég á en eftir að mastera.
Spilaru skák eða aðrar hugaríþróttir?
Nei
Hver er þinn besti árangur í póker?
Veit ekki með besta en minnistæðast: Líklega að komast í cash á wsop event 54 í ár í 4576 manna móti lenti í sæti 420. Datt út með JJ móti A-T og A-7 allt fór inn fyrir flopp og sætur ás mætti á turn. Líka minnistætt þegar ég datt inn 5-10euro cg í Portúgal fór inn fyrir 550euro og spilað i 2 tíma (vítið var að loka) náði út 5800euro.
Spilar þú á netinu, hvar þá helst, hvaða leik og hvað er nickið þitt?
Spila frekar lítið, tek skot og reyni að vinni pakka einhvert út að spila. bigpapas78 eða bigpapas1978.
Giftur/Sambúð/Samband?
Katrín Ósk Guðmundsdóttir.
Áttu börn?
2 stk Jasmin Guðrún 13ára og Alexander Freyr 3ára.
Ertu hjátrúarfullur?
Nei.
Hvar ertu búsettur og hvaðan ertu?
Hafnfirðingur.
Helstu áhugamál fyrir utan póker?
Eyða tíma með fjölskyldunni, golf og stangveiði.
Áttu einhverja skemmtileg sögu úr pókernum eða minnistætt augnablik?
Kóngarnir úr íslandsmótinu núna eru eftirminnilegastir eins og er.
Er þetta fyrsta Íslandsmótið þitt?
nr.3
Skemmtilegasti spilari sem þú hefur spilað við?
Guðmundur Sveins getur verið sá skemmtilegasti en líka sá leiðinlegasti.
Erfiðasti andstæðingur og ekki erfiðasti?
Guðmundur Sveins og Rúnar Rún spila stundum frábærlega á köflum en eru líka stundum eins og opin bók.
Hefur þú spilað á móti erlendis?
Hef farið 3 til Las vegas og spilað mót í Póllandi, Portúgal og Grikklandi.
Hefuru lesið einhverjar pókerbækur? Eitthvað sem þú mælir með?
Nei.
Notaru sólgleraugu þegar þú spilar og hvað finnst þér um notkun þeirra við pókerborðið?
Nota stundum sólglerugu, ekkert að því.
Ef þú gætir lifað af því að spila póker myndiru hætta í vinnunni?
Líklega.
Besta bíómynd?
Allt of margar.
Uppáhaldsvefsíða?
52.is
Uppáhaldsmatur/Drykkur?
Ekki hægt að svara.
Uppáhaldsíþróttamaður?
Michael Jordan.
Hvernig síma áttu?
Nokia eitthvað.
Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?
Hef hitt nokkra skemmtilega pokerspilara.
Hver er besti pókerspilari landsins?
Hafþór Sigmundsson.
Viltu segja eitthvað að lokum?
Takk fyrir snilldarmót og svo bara ONE TIME DEALER