Íslandsmótið í Póker 2017
20. – 22. október á Borgarnesi
20. – 22. október á Borgarnesi
Nokkur orð
Íslandsmótið í Póker 2017 verður haldið á Hótel Borgarnesi dagana 20. – 22. október. Skráningargjaldið er kr. 70.000,-
Mótið er opið öllum meðlimum Pókersambands Íslands. Ársgjaldið er kr. 4.000,-
Mótið verður haldið á
Verð fyrir 1 manna herbergi er 12.900 nóttin
Verð fyrir 2 manna herbergi er 15.900 nóttin
Morgunmatur er innifalin en einnig verður matseðill allan sólahringinn ásamt kvöldverðahlaðborði.
Einnig eru íbúðir til leigu.
Hótel Borgarnes – Egilsgötu 16, 310 Borgarnes
Mótið hefst kl 17:00
Mótið heldur áfram kl 11:00
Mótið heldur áfram kl 12:00
Meðaltal klst. á dag
dagar
Þáttöku kostnaður
Vinningsupphæð
Laugavegur 53B
101 Reykjavík
560807-0150
Félagasamtök
pokersamband@pokersamband.is