Garðar Geir Hauksson
Einn af níu spilurum á lokaborði Íslandsmótsins í póker
Einn af níu spilurum á lokaborði Íslandsmótsins í póker
Hver er
Fullt Nafn: Garðar Geir Hauksson
Aldur: –
Búseta: Hafnarfjörður.
Ert þú í vinnu eða námi:
Vinnu
Póker
Hvernig byrjaðiru að spila póker?
Var boðið í homegame þegar ég var 15 ára og fannst leikurinn strax áhugaverður, Það var það sem kveikti neistann eiginlega
Spilarðu fleiri afbrigði af Poker en Hold’em?
Pot limit omaha örlítið og kann svona basic í nokkrum leikjum, en spila klárlega ekki nóg aðra leikiugaverður,
Það var það sem kveikti neistann eiginlega.
Hefuru spilað mót erlendis?
Já.
Sjálfur
Uppáhalds pókerhöndin og afhverju sú hönd?
10-8 í spaða. Man ekki nákvæmlega afhverju, ætli það sé ekki bara því hún hefur reynst vel í gegnum tíðina10-8 í spaða. Man ekki nákvæmlega afhverju, ætli það sé ekki bara því hún hefur reynst vel í gegnum tíðina en vann svo mót með henni þar sem hún undirstrikaði afhverju
Hver er besti pókerspilari landsins að þínu mati?
Erfið spurning að svara þar sem eru svo margar gerðir og útfærslur af leiknum en ef ég ætti að velja einn þá væri það Brynjar Bjarkason.
En skemmtilegastur?
Mikið af góðu og skemmtilegu fólki í þessu samfélagi erfitt að velja einn
Hver var
Held það verði að vera KK vs AQ sem var stærsti potturinn minn til þessa
Hver er
Klemenz fylgdi mér eins og skugginn allt mótið og er góður spilari, alltaf gaman að kljást við hann
Hvern viltu helst sjá á móti þér í
Í rauninni enginn óskamótherji þannig lagað en það væri gaman að kljást við Lumma (Guðmund Helga), held það gæti
orðið áhugavert og skemmtilegt fyrir alla
Ertu með einhver önnur
Laxveiði, skotveiði, fótbolti og flestallar íþróttir
Eitthvað sem þú vilt segja
Sama hvernig fer þá er sannur heiður að sitja með þessum herramönnum og spila lokaborð á Íslandsmóti